2.6.2010 | 10:34
Verkalýđsmál - atvinnuleysi - Evrópa/USA/Ísland
Mönnum er tíđrćtt um mótmćli og óánćgju međ ţróun efnahagsmála í Evrópu af völdum fjármálakrísunnar. Og atvinnuleysi. Í Evrópu er međaltal atvinnuleysis um 9%, rétt eins og hér á landi um ţessar mundir. Ţađ er miđur, mjög miđur.
Sama er uppi á teningnum í Bandaríkjunum, ,,landi tćkifćranna, eins og ţeir sjálfir kalla ţađ.
En hversvegna er ţá ekki allt logandi í verkföllum og mótmćlum ţar? Eru Bandaríkjamenn eitthvađ öđruvísi en íbúar Evrópu ađ ţessu leyti?
Skýringin liggur í sögu verkalýđsréttinda, en í Evrópu hafa verkalýđsfélög alltaf veriđ mun sterkari en í Bandaríkjunum, ţar sem (af ýmsum ástćđum) hefur veriđ meiri andstađa viđ myndun verkalýđsfélaga.
Í Frönsku byltingunni 1789, var spilltum einvaldi steypt og upp frá ţeim tímapunkti hófst ţróun í átt til aukinna mannréttinda og síđar aukinna réttinda verkalýđs, í kjölfar iđnbyltingar.
Réttindi verkafólks í Evrópu eiga sér ţví langa sögu. Ţennan rétt notar verkafólk og hinar ýmsu stéttir til ađ berjast fyrir kjörum sínum, hvort sem ţađ er í Aţenu, Reykjavík, eđa einhversstađar annarsstađar.
Í Bandaríkjunum er annađ uppi á teningnum, ţar er annađ ,,módel notađ, sem er sagt einkennast af sveigjanleika. Ţessi ,,sveigjanleiki var til umrćđu í Silfri Egils um síđustu helgi, ţar sem rćtt var viđ bandarísku blađakonuna Barböru Ehrenreich.
Ţađ er alltaf áhugavert áhugavert ađ komast ađ ţví af hverju hlutirnir eru eins og ţeir eru!
Ađ lokum:
Avinnuleysi ESB,međaltal: 9.7% (apríl 2010)
USA, međaltal: 9.9% (apríl)
Ísland (heild): 9% (apríl)
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Alltaf ţegar NEI sinnar gagnrína ESB ţá nefna ţeir atvinnuleysi. Ţađ er ţeirra helsta rök.
Nú munar bara 0,7% á milli ESB og Ísland og helsta rök NEI-sinna er ađ verđa ađ engu.
Í rauninni hefur ţessi "blessađa" króna hjálpađ okkur minna en margir halda. Ţađ hafa fjöldinn allur af útlendingum flutt heim til sína aftur. Margir Íslendingar hafa flutt til Norđurlandana og fjöldi fólks hafa sest á skólabekkinn. Atvinnuleysi vćri miklu meira á Íslandi ef ţetta hefđi ekki gerst. Ţess vegna er ţessi margumtalađa króna ekki ađ gera eins mikiđ og margir halda.
Annađ en ađ falla um 100% og skilja fölskyldur og atvinnulífiđ eftir í skuldasúpu.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2010 kl. 11:56
Atvinnulög ESB hafa veriđ í gildi á Íslandi síđan áriđ 1994, međ seinni tíma breytingum.
Ţannig ađ rök Nei sinna eru ađ engu orđin međ ţá stađreynd í huga.
Jón Frímann Jónsson, 2.6.2010 kl. 15:12
Forseti ESB vill sameiginlega efnahagsstjórn á evrusvćđinu
Ţorsteinn Briem, 2.6.2010 kl. 15:22
Ţetta er nú Forseti Ráđherraráđsins, og hann rćđur í raun engu nema ţá fundahöldum Ráđherraráđsins.
Ţessi frétt Morgunblađsins er ennfremur frekar dularfull, ţar sem ekkert er um ţetta á vef Ráđherraráđsins. Ţađ eina sem ég fann er ţetta hérna, og ţar er bara talađ um meiri efnahagssamvinnu.
Jón Frímann Jónsson, 2.6.2010 kl. 15:30
Á mbl.is er vćntanlega veriđ ađ vísa í ţessi ummćli Van Rompuy, sem eru ađ sjálfsögđu hiđ besta mál
"On 19 November 2009, Herman Van Rompuy was chosen unanimously by the European Council, at an informal meeting in Brussels, to be the first full-time President of the European Council for the period of 1 December 2009 (the entry into force of the Treaty of Lisbon) until 31 May 2012."
"A Belgian politician of the Christian Democratic and Flemish party, Van Rompuy served as the 49th Prime Minister of Belgium from 30 December 2008 until his predecessor (Yves Leterme) succeeded him on 25 November 2009."
Ţorsteinn Briem, 2.6.2010 kl. 16:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.