Leita í fréttum mbl.is

Verkalýđsmál - atvinnuleysi - Evrópa/USA/Ísland

Verkamenn, USA, 1939Mönnum er tíđrćtt um mótmćli og óánćgju međ ţróun efnahagsmála í Evrópu af völdum fjármálakrísunnar. Og atvinnuleysi. Í Evrópu er međaltal atvinnuleysis um 9%, rétt eins og hér á landi um ţessar mundir. Ţađ er miđur, mjög miđur.

Sama er uppi á teningnum í Bandaríkjunum, ,,landi tćkifćranna,“ eins og ţeir sjálfir kalla ţađ.

En hversvegna er ţá ekki allt logandi í verkföllum og mótmćlum ţar? Eru Bandaríkjamenn eitthvađ öđruvísi en íbúar Evrópu ađ ţessu leyti?

Skýringin liggur í sögu verkalýđsréttinda, en í Evrópu hafa verkalýđsfélög alltaf veriđ mun sterkari en í Bandaríkjunum, ţar sem (af ýmsum ástćđum) hefur veriđ meiri andstađa viđ myndun verkalýđsfélaga.

Í Frönsku byltingunni 1789, var spilltum einvaldi steypt og upp frá ţeim tímapunkti hófst ţróun í átt til aukinna mannréttinda og síđar aukinna réttinda verkalýđs, í kjölfar iđnbyltingar.

Réttindi verkafólks í Evrópu eiga sér ţví langa sögu. Ţennan rétt notar verkafólk og hinar ýmsu stéttir til ađ berjast fyrir kjörum sínum, hvort sem ţađ er í Aţenu, Reykjavík, eđa einhversstađar annarsstađar.

Í Bandaríkjunum er annađ uppi á teningnum, ţar er annađ ,,módel“ notađ, sem er sagt einkennast af sveigjanleika. Ţessi ,,sveigjanleiki“ var til umrćđu í Silfri Egils um síđustu helgi, ţar sem rćtt var viđ bandarísku blađakonuna Barböru Ehrenreich.

Ţađ er alltaf áhugavert áhugavert ađ komast ađ ţví af hverju hlutirnir eru eins og ţeir eru!

Ađ lokum:

Avinnuleysi ESB,međaltal: 9.7% (apríl 2010)

USA, međaltal: 9.9% (apríl)

Ísland (heild): 9% (apríl)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Alltaf ţegar NEI sinnar gagnrína ESB ţá nefna ţeir atvinnuleysi. Ţađ er ţeirra helsta rök.

Nú munar bara 0,7% á milli ESB og Ísland og helsta rök NEI-sinna er ađ verđa ađ engu. 

Í rauninni hefur ţessi "blessađa" króna hjálpađ okkur minna en margir halda. Ţađ hafa fjöldinn allur af útlendingum flutt heim til sína aftur. Margir Íslendingar hafa flutt til Norđurlandana og fjöldi fólks hafa sest á skólabekkinn. Atvinnuleysi vćri miklu meira á Íslandi ef ţetta hefđi ekki gerst. Ţess vegna er ţessi margumtalađa króna ekki ađ gera eins mikiđ og margir halda. 

Annađ en ađ falla um 100% og skilja fölskyldur og atvinnulífiđ eftir í skuldasúpu.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2010 kl. 11:56

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Atvinnulög ESB hafa veriđ í gildi á Íslandi síđan áriđ 1994, međ seinni tíma breytingum.

Ţannig ađ rök Nei sinna eru ađ engu orđin međ ţá stađreynd í huga.

Jón Frímann Jónsson, 2.6.2010 kl. 15:12

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţetta er nú Forseti Ráđherraráđsins, og hann rćđur í raun engu nema ţá fundahöldum Ráđherraráđsins.

Ţessi frétt Morgunblađsins er ennfremur frekar dularfull, ţar sem ekkert er um ţetta á vef Ráđherraráđsins.  Ţađ eina sem ég fann er ţetta hérna, og ţar er bara talađ um meiri efnahagssamvinnu.

Jón Frímann Jónsson, 2.6.2010 kl. 15:30

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á mbl.is er vćntanlega veriđ ađ vísa í ţessi ummćli Van Rompuy, sem eru ađ sjálfsögđu hiđ besta mál

"On 19 November 2009, Herman Van Rompuy was chosen unanimously by the European Council, at an informal meeting in Brussels, to be the first full-time President of the European Council for the period of 1 December 2009 (the entry into force of the Treaty of Lisbon) until 31 May 2012."

"A Belgian politician of the Christian Democratic and Flemish party, Van Rompuy served as the 49th Prime Minister of Belgium from 30 December 2008 until his predecessor (Yves Leterme) succeeded him on 25 November 2009."

Ţorsteinn Briem, 2.6.2010 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband