Leita í fréttum mbl.is

Pólland og áhrif ESB-ađildar

Stjórnmálafrćđingurinn Gunnar HólmsteinnGunnar Hólmsteinn Ársćlsson Ársćlsson, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag um áhrif ESB-ađildar á landiđ, en Pólverjar gengu í ESB áriđ 2004. Gunnar skrifar m.a.:

"Hagvöxtur (vöxtur ţjóđarframleiđslu frá ári til árs), jókst verulega í Póllandi eftir ađild, sökum aukinnar eftirspurnar og fjárfestinga. Áriđ 2007 var 6,6% hagvöxtur í Póllandi, en ađ međaltali var rúmlega fimm prósenta hagvöxtur á árunum 2003-2008. Á sama tímabili jókst framleiđni einnig umtalsvert, eđa um 10% á sérstökum kvarđa sem mćlir slíkt.

Framlög ESB úr ýmsum sjóđum sambandsins eru mikilvćgur ţáttur í ţróun efnahagsmála í Póllandi og á tímabilinu 2004-2008 fengu Pólverjar 14 milljarđa evra frá ýmsum sjóđum/áćtlunum ESB, umfram ţađ sem ţeir greiddu til sambandsins. Á tímabilinu 2007-2013 munu Pólverjar fá um 70 milljarđa evra, sem m.a. á ađ nota til uppbyggingar á sviđi samgöngu og umhverfismála, sem og almennrar atvinnuuppbyggingar.

Erlendar fjárfestingar hafa aukist verulega eftir ađild. Áriđ 2007 námu ţćr tćpum 17 milljörđum evra. Verslun og viđskipti hafa einnig aukist, eđa um tćp 20% ađ magni til á ári frá ađild.

Pólland er mikil landbúnađarţjóđ, en mikil andstađa kom frá bćndum gegn ađild, rétt eins og hér á landi. Pólskir bćndur voru međal tekjulćgstu stétta í öllum fyrrverandi kommúnistaríkjum Evrópu fyrir ađild.

Frá ađild hefur hins vegar mikiđ breyst, til hins betra. Framleiđni í pólskum landbúnađi var áriđ 2007 um 47% hćrri en áriđ 2000 og útflutningur á pólskum landbúnađarvörum jókst um 250% á árunum 2003-2007. Innflutningur jókst á sama tímabili um 125%. Í frétt frá Warzaw Business Journal frá 10. maí s.l. kemur fram ađ tekjur pólskra bćnda hafi frá árinu 2000 aukist um 107%!"

Öll greinin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mjög athyglisvert. Sérstaklega ţetta međ bćndurnar.

Bćndasamtökin á Íslandi ćttu ađ lesa ţessa grein. Ţađ vćri holl lesning. 

Sleggjan og Hvellurinn, 3.6.2010 kl. 19:12

2 Smámynd: Benedikta E

Hvernig stendur á ţví ađ fjölmennasti innflytjendahópur á Íslandi eru Pólverjar.

Hvernig má ţađ vera ađ ţeir flýi sitt heimaland Pólland - frá "allri ESB velsćldinni í Póllandi"

Má ţađ vera ađ áróđurs maskína ESB líti framhjá stađreyndum - og noti í ţess stađ lygina sem áróđurs tálbeitu.

Pólverjarnir sem hingađ leita eru í atvinnuleit og leit ađ betri lífskjörum en ţeirri örbyrgđ sem ţeir hafa lifađ viđ í Póllandi.

Pólverjar gengu í ESB 2004 svo reynsla Pólverjanna er komin á ESB ađild í Póllandi  - Fátćkt og atvinnuleysi.

Benedikta E, 8.6.2010 kl. 12:00

3 Smámynd: Benedikta E

Ţađ er ljótt ađ skrökva.

Benedikta E, 8.6.2010 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband