3.6.2010 | 14:03
Pólland og áhrif ESB-ađildar
Stjórnmálafrćđingurinn Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag um áhrif ESB-ađildar á landiđ, en Pólverjar gengu í ESB áriđ 2004. Gunnar skrifar m.a.:
"Hagvöxtur (vöxtur ţjóđarframleiđslu frá ári til árs), jókst verulega í Póllandi eftir ađild, sökum aukinnar eftirspurnar og fjárfestinga. Áriđ 2007 var 6,6% hagvöxtur í Póllandi, en ađ međaltali var rúmlega fimm prósenta hagvöxtur á árunum 2003-2008. Á sama tímabili jókst framleiđni einnig umtalsvert, eđa um 10% á sérstökum kvarđa sem mćlir slíkt.
Framlög ESB úr ýmsum sjóđum sambandsins eru mikilvćgur ţáttur í ţróun efnahagsmála í Póllandi og á tímabilinu 2004-2008 fengu Pólverjar 14 milljarđa evra frá ýmsum sjóđum/áćtlunum ESB, umfram ţađ sem ţeir greiddu til sambandsins. Á tímabilinu 2007-2013 munu Pólverjar fá um 70 milljarđa evra, sem m.a. á ađ nota til uppbyggingar á sviđi samgöngu og umhverfismála, sem og almennrar atvinnuuppbyggingar.
Erlendar fjárfestingar hafa aukist verulega eftir ađild. Áriđ 2007 námu ţćr tćpum 17 milljörđum evra. Verslun og viđskipti hafa einnig aukist, eđa um tćp 20% ađ magni til á ári frá ađild.
Pólland er mikil landbúnađarţjóđ, en mikil andstađa kom frá bćndum gegn ađild, rétt eins og hér á landi. Pólskir bćndur voru međal tekjulćgstu stétta í öllum fyrrverandi kommúnistaríkjum Evrópu fyrir ađild.
Frá ađild hefur hins vegar mikiđ breyst, til hins betra. Framleiđni í pólskum landbúnađi var áriđ 2007 um 47% hćrri en áriđ 2000 og útflutningur á pólskum landbúnađarvörum jókst um 250% á árunum 2003-2007. Innflutningur jókst á sama tímabili um 125%. Í frétt frá Warzaw Business Journal frá 10. maí s.l. kemur fram ađ tekjur pólskra bćnda hafi frá árinu 2000 aukist um 107%!"
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Mjög athyglisvert. Sérstaklega ţetta međ bćndurnar.
Bćndasamtökin á Íslandi ćttu ađ lesa ţessa grein. Ţađ vćri holl lesning.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.6.2010 kl. 19:12
Hvernig stendur á ţví ađ fjölmennasti innflytjendahópur á Íslandi eru Pólverjar.
Hvernig má ţađ vera ađ ţeir flýi sitt heimaland Pólland - frá "allri ESB velsćldinni í Póllandi"
Má ţađ vera ađ áróđurs maskína ESB líti framhjá stađreyndum - og noti í ţess stađ lygina sem áróđurs tálbeitu.
Pólverjarnir sem hingađ leita eru í atvinnuleit og leit ađ betri lífskjörum en ţeirri örbyrgđ sem ţeir hafa lifađ viđ í Póllandi.
Pólverjar gengu í ESB 2004 svo reynsla Pólverjanna er komin á ESB ađild í Póllandi - Fátćkt og atvinnuleysi.
Benedikta E, 8.6.2010 kl. 12:00
Ţađ er ljótt ađ skrökva.
Benedikta E, 8.6.2010 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.