Leita í fréttum mbl.is

Hlutskipti íslenskra neytenda (og atvinnulífs)

Ein krónaNokkuđ hefur veriđ rćtt um s.k. "styrkingu" íslensku krónunnar, ţ.e.a.s ađ erlendir gjaldmiđlar, ađallega Evran og danska krónan (beintenging ţarna á milli) séu ađ lćkka í verđi.

Neytendasamtökin veltu upp ţeirri spurningu í vikunni af hverju matvćli lćkkuđu ekki til samrćmis viđ verđlćkkun erlendra gjaldmiđla. En ţađ eru einhver ljón á ţeim vegi.

Í Fréttablađinu í dag er fjallađ um ţessi mál og ţar er haft eftir Vilhjálmi Egilssyni, formanni Samtaka atvinnulífsins ađ samtökin telji ađ ,,enn sé inni verđhćkkun upp á um tíu prósent" og jafnframt er sagt ađ Evran ţurfi ađ lćkka niđur140 krónur áđur en lćkkanir geti átt sér stađ.

Ţetta sýnir náttúrlega hverslags ófremdarástand íslenskir neytendur búa viđ. Krónan og ţetta sífellda vesen á henni, er eins og Demóklesarsverđ yfir bćđi íslenskum neytendum og atvinnulífi. Mađur veit aldrei hvar mađur hefur ţessa blessuđu krónu okkar! Manni dettur í hug Jó-jó!

Öll verđhugsun fer úr skorđum, en verđvitund er nokkuđ sem er hverjum neytanda (og hverju fyrirtćki) nauđsynlegt. Hvađ kosta hlutirnir eftir viku, eftir mánuđ? Á íslandi er ţví miđur ekki hćgt ađ hugsa eftir ţessum brautum. Öll skipulagning fer út í veđur og vind! 

Nú tala menn í Seđlabanka ađ brátt verđi hćgt ađ lyfta/afnema gjaldeyrishöftin. Hvađ gerist ţá?

Nokkuđ ljóst er ađ ef um styrkingu verđur ađ rćđa, mun hún gerast hćgt. En, verđi um veikingu ađ rćđa mun hún sennilega gerast mun hrađar.

En í raun veit ţađ ENGINN!

Gengur ţetta upp?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband