8.6.2010 | 11:05
ESB samþykkir framlög til Íslands úr IPA-sjóði
Vefurinn Pressan.is greindi frá því fyrir skömmu að ESB hefði samþykkt svokallaða IPA-styrki, en þeir eru sérstaklega ætlaðir þeim ríkjum sem sækja um aðild. Samkvæmt Pressunni er um að ræða fimm milljarða, sem myndu greiðast út á næstu þremur árum. Samkvæmt fréttinni geta íslensk stjórnvöld nú þegar sótt um þessa styrki. Í frétt Pressunnar segir orðrétt:
"Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er um að ræða aðstoð vegna aðildarumsóknar úr svonefndum IPA-sjóði (Instrument of Pre-accession) sem hefur verið starfræktur í fjögur ár.
Helsta markmið sjóðsins sé að veita aðstoð við að framkvæma reglur ESB og taka þátt í stefnum sambandsins á ýmsum sviðum.
Áhersla er á aðlögun og uppbyggingu stofnana, samstarf yfir landamæri, byggðaþróun, mannauðsþróun og dreifbýlisþróun.
Stærstur hluti slíkrar aðstoðar, sem Ísland á nú rétt á sem umsóknarríki, hefur verið veittur til stofnanamála, atvinnu- og byggðaþróunar og til dreifbýlisþróunar.
Í skýrslu utanríkisráðherra til Alþingis sem kom út 14. maí síðastliðinn segir að þetta gefi ákveðna hugmynd um áherslur framkvæmdastjórnar ESB og hvar áherslur kynnu helst að liggja varðandi aðstoð til Íslands úr sjóðnum."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Frátbært mál! :)
Jón Frímann Jónsson, 8.6.2010 kl. 12:01
Síðan má benda á þessa hérna vefsíðu ESB um IPA.
Jón Frímann Jónsson, 8.6.2010 kl. 12:05
Eru það styrkja tálbeiturnar það eina sem áróðursmaskínur ESB eiga eftir - nú er það - IPA.- styrkurinn ................
En ykkur láist alltaf að nefna hvert styrkjagjaldið sé.
Styrkirnir - KOSTA - !
Benedikta E, 8.6.2010 kl. 12:40
Benedikta E, ef þú hefðir fyrir því að lesa það sem þarna stendur. Þá munduru komast að því að hlutverk þessara styrkja er að gera ríki fær um að verða aðildar að ESB.
Fullyrðingar þínar eru því uppspuni frá rótum og ekkert annað.
Jón Frímann Jónsson, 8.6.2010 kl. 12:53
Það er alveg rétt hjá Benediktu að styrkirnir kosta. Þeir kosta okkur ekki, en þeir kosta þá sem greiða skatt í ESB.
En víst verið er að tala um skatta, þá ætti að skoða þá styrki sem eru við lýði á Íslandi og af hverju svo mörg hagsmunasamtök eru á móti ESB.
Það er út af því að styrkir til þeirra eru í hættu;)
Allt snýst um styrki í dag. Því miður. Mér hefði fundist betra að leyta ekki eftir þessum styrki. Ísland hefur fyllilega efni á að greiða fyrir eigin inngöngu.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 13:00
@Stefán/Benedikta: Auðvitað kosta styrkirnir, það er ekki verið að tala um ókeypis peninga. Það er heldur ekki neitt ákveðið um það hvort íslensk stjórnvöld nýta sér þetta. Það er einfaldlega verið að segja að þetta standi okkur til boða, þetta er eitt af þeim "tækjum" sem ESB hefur til þess að auðvelda ríkjum aðild og búa þau betur undir hana. Getur það ekki kallast skynsamlegt?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 8.6.2010 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.