Leita í fréttum mbl.is

Jón Sig hjá Sterkara Íslandi

Minnum ykkur á Fróđleik á fimmtudegi á morgun fimmtudag 10. júní hjá Sterkara Ísland.

Ţetta verđur síđasti fundurinn í ţessari syrpu í bili.
 
Jón SigurđssonŢađ er Jón Sigurđsson sem rekur smiđshöggiđ á fundaröđina okkar ţetta voriđ.

Hann kallar erindi sitt: Felldi Grikkland Evrópumálstađinn?

Jón sem er lektor viđ HR, er einnig fyrrverandi seđlabankastjóri, fyrrverandi ráđherra og skólastjóri. Hann ćtlar ađ velta fyrir sér hvort fjármálakreppan í Grikklandi hafi gert út af viđ Evrópumálstađinn.

Án efa verđur ţetta áhugavert erindi en Jón hefur getiđ sér gott orđ fyrir áhugaverđa fyrirlestra um Evrópumálin.
 
Ađ venju hefst fundurinn kl. 17 ađ Skipholti 50a, 2. hćđ, Allir velkomnir!

(mynd: www.pressan.is)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband