Leita í fréttum mbl.is

Eyjan eftir Bloomberg: Grćnt ljós á viđrćđur á fimmtudag. AFP stađfestir.

Fáni ESB"Leiđtogar Evrópusambandsríkjanna munu samţykkja á fundi sínum síđar í vikunni ađ hefja formlegar ađildarviđrćđur viđ Ísland. Ţetta kemur fram í drögum ađ ályktun sem Bloomberg fréttastofan hefur undir höndum.

Gangi ţetta eftir munu ađildarviđrćđur hefjast međ formlegum hćtti í september eđa október í haust. Hversu hratt ţćr ganga fer svo eftir ţví hvernig Íslandi gengur ađ standast skilyrđi fyrir inngöngu."

Ţannig byrjar frétt Eyjunnar í dag, en ţađ hefur veriđ ađ skýrast undanfarna daga ađ grćnt ljós verđi gefiđ á ađildarviđrćđur Íslands og ESB. Enda ekki eftir neinu ađ bíđa, Ísland búiđ ađ svara spurningum ESB, Ţýska ţingiđ búiđ ađ gefa grćnt ljós.

Frétt Eyjunnar 

Í annarri frétt sem birtist í kvöld er einnig sagt ađ utanríkisráđherrar ESB hafi í dag samţykkt "in principle" ađ opna samningaviđrćđur. Ţađ er fréttastofan AFP sem birti fréttina og er ţetta haft eftir utanríkisráđherra Spánar, Miguel Moratinos. Lesiđ frétt AFP!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband