Leita í fréttum mbl.is

Óvinir óvina minna eru vinir mínir!

StéttabaráttanESB-máliđ getur tekiđ á sig furđulegar myndir. Styrmir Gunnarsson, pistlahöfundur MBL og Björn Bjarnason fyrrum alţingismađur, hafa sett á fót sína eigin gćlusíđu um Evrópumál, kölluđ Evrópuvaktin. Um er ađ rćđa sömu síđu og AMX, nema bara međ "Evrópu-innihaldi" Umsjónamađur er einnig sá sami og rekur AMX. Ţetta er ţví nćstum ţví sami grautur í sömu skál!

Um helgina kom ţýđing á efni frá Noregi á síđu Styrmis og Björns. En ţađ kom ekki frá neinu hćgri-riti, heldur KLASSEKAMPEN (STÉTTABARÁTTAN!). Um er ađ rćđa málgagn og dagblađ vinstri-sinna í Noregi!

Hvenćr hefđi t.d. Mogginn notađ efni úr Öreiganum eđa Fréttum frá Sovétríkjunum?

En hér gildir hiđ fornkveđna: Óvinir óvina minna eru vinir mínir!

16.6: Uppfćrsla: Á vef sínum segja Styrmir og Björn ađ ES-bloggiđ sé ađ VARA VIĐ Evrópuvaktinni!

Viđ erum einfaldlega ađ benda á hvađan ţessir landsţekktu hćgri-menn eru ađ taka sitt efni, ţađ verđur ađ teljast athyglisvert. En ţeir fćra í stílinn, félagarnir. Hér er ekki varađ viđ einu eđa neinu!

Og hvađ aldur ritara varđar,eins og ţeir gera ađ  umtalsefni, ţá var hann 23 ára ţegar múrinn féll. Svo er bara ađ reikna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţessi bloggfćrsla fór verulega fyrir brjótiđ á ţeim sem standa á bak viđ Evrópuvaktina. Ţađ er reyndar ekkert nema gott mál ađ mínu mati.

Reyndar tek ég mun harđar á ţessu en blogg Evrópusamtakana. Ţađ er hćgt ađ sjá hérna og hérna. Reyndar hef ég skrifađ fleiri blogg um sama málefni, en ţetta ćtti ađ duga fólki.

Jón Frímann Jónsson, 16.6.2010 kl. 01:21

2 identicon

Sýnist ţetta vera fínasti vefur hjá ţeim félögum.

sandkassi (IP-tala skráđ) 16.6.2010 kl. 03:48

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţiđ hefđuđ alveg mátt láta koma fram ađ í ţessari grein ţeirra félaga kemur skýrt fram ađ ţýđingin er úr blađi vinstrisinna í Noregi.

Annars er ţetta nokkuđ gott framtak hjá ţeim.

Gunnar Heiđarsson, 16.6.2010 kl. 04:59

4 identicon

Hrikalega er veriđ ađ gera allt tortryggilegt á ţessum vef.

Svo rakst ég á frétt hjá ţeim.  Hún er áhugaverđ.  Ţar er sagt frá ţví ađ Kínverjar eru ađ gera fjölda viđskiptasamningja viđ Grikki.  

Hluti af áróđri esb-andstćđinga er ađ Ísland má ekki gera neina viđskiptasamninga nema í gegnum Brussel.

Hrikalega er ţetta allt ţreytt.  Geisp.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 16.6.2010 kl. 07:12

5 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Viđskiptasamningar eru eitt, ţađ er ekki endilega alltaf á skjön viđ ESB ef rétt er ađ fariđ en milliríkjasamningar sem skuldbinda gagnkvćm réttindi og skyldur samningsađila verđa ađ fara ađ reglum EES ađ sjálfsögđu. Ţađ er til dćmis ađ ţví er virđist hola í löggjöf um orkuréttindi ţar sem dótturfélag fyrirtćkis skráđ í Kanada getur eignast orkuréttindi á Íslandi. Ţetta verđum viđ ađ skođa vel í ađildarviđrćđum. Já ađildaviđrćđur eru nauđsynlegar.

Gísli Ingvarsson, 16.6.2010 kl. 12:10

6 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ég sem hélt ađ Evrópusamtökin fögnuđu allri upplýsandi umrćđu um Evrópumálefni. Evrópuvaktin er vönduđ vefsíđa. Hún er öflugur vettvangur fyrir upplýsta umrćđu. Ţar eru sett fram andstćđ sjónarmiđ en koma fram á ţessari vefsíđu. Allir vita ađ ţeir sem ţarf skrifa skođa ađild Íslands ađ Evrópusambandinu međ gagnrýnu hugarfari. Ţađ er fínt mótvćgi viđ umrćđuna á ţessum vef sem berst fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Evrópusamtökin hafa hvatt til og fagna í orđi frćđslu um ESB en á borđi greinilega harmar hana ef hún er ekki sett fram međ jákvćđum hćtti í garđ ađildar.

Styrmir Gunnarsson og Björn Bjarnason eru ţungavigtarmenn í umrćđunni um Evrópusambandiđ og búa ađ mikilli reynslu og ţekkingu á viđfangsefninu. Og ţeir skjóta ekki á andstćđinga sína úr skúmaskotum heldur koma fram undir fullu nafni.

Jón Baldur Lorange, 16.6.2010 kl. 22:17

7 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Jón Baldur, ţađ er nú bara ţannig ađ ţađ kemur ekkert upplýst frá Strymi, Birni Bjarnarsyni (fyrrverandi dómsmálaráđherra) og Davíđ Oddssyni sem er tengdur ţessum samkvćmt mínum grunsemdum. Einnig eru ţarna líklega Hannes Hómsteinn og feiri menn sem tengast ţessari sérhagsmunaklíku sterkum böndum.

Hérna er fyrirtćkiđ sem er skráđ fyrir evropuvaktin.is, ţađ ţarf ađ fara rannsaka ţetta fyrirtćki. Ţar sem ţađ framleiđir ekki neitt, en virđist engu ađ síđur standa í ströngu á hinum ýmsu sviđum ţjóđlífsins. Ekki bara í andstöđunni viđ ESB á Íslandi.

 whois evropuvaktin.is
% This is the ISNIC Whois server.
%
% Rights restricted by copyright.
% See http://www.isnic.is/copyright.php

domain:       evropuvaktin.is
descr:        Vefmiđlun ehf
descr:        Skipholti 50C
descr:        IS-105 Reykjavík
admin-c:      VE233-IS
tech-c:       VE233-IS
zone-c:       VE233-IS
billing-c:    VE233-IS
nserver:      ns0.vefmidlun.is
nserver:      ns1.vefmidlun.is
created:      April 21 2010
expires:      April 21 2011
source:       ISNIC

role:         Vefmiđlun ehf
address:      Skipholti 50c
address:      IS-105 Reykjavík
phone:        +354 551 9060
e-mail:       vefmidlun@vefmidlun.is
nic-hdl:      VE233-IS
created:      May 26 2004
source:       ISNIC
 

Jón Frímann Jónsson, 16.6.2010 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband