Leita í fréttum mbl.is

Eystrasaltslöndin ná sér á strik, Pólland land tćkifćra

Frá Tallin-EistlandiÍ viđskiptahluta sćnska dagblađsins birtist í gćr heilsíđugrein um Eystrasaltslöndin og efnahagshorfur ţar. Notast er viđ skýrslu sem Swedbank-bankinn í Svíţjóđ gerir á hverju ári, en í henni er einnig ađ finna umfjöllun um Úkraínu og Noreg.

Helstu niđurstöđur skýrslunnar eru ađ ţađ versta sé yfirstađiđ fyrir ţessi lönd og í ţađ heila spáir skýrslan jákvćđum hagvexti í Eistlandi,Lettlandi og Litháen, sem og Póllandi. Pólland hefur reyndar fariđ best í gegnum kreppuna og var međ jákvćđan hagvöxt undanfarin ár, en bankinn spáir um 3% hagvexti ţar á nćsta ári.

Ađalhagfrćđingur Swedbank, Cecilia Hermansson, bendir á ađ Pólland sé mjög heppilegt fyrir sćnsk fyrirtćki á komandi árum og ađ ţar séu viđskiptatćkifćri.

Pólland gekk í ESB áriđ 2004 og stefnir á ađ taka upp Evruna 2015,Eistland tekur hana upp um nćstu áramót, en Lettland og Litháen stefna á ađ uppfylla skilyrđin áriđ 2012 og ađ upptöku áriđ 2014.

Skýrslan bendir á ađ nú sé mikilvćgt fyrir löndin ađ snúa sér ađ ýmsum efnahagslegum umbótum, bćta viđskiptaumhverfiđ, sem og ađ auka samkeppnishćfni sína.

En ţađ er ljóst ađ svćđiđ í kringum Eystrasaltiđ er ađ ná sér á strik.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, vegna ESB-innlimunar er Pólland einmitt "land tćkifćra" fyrir sćnskan og ţýzkan stóriđnađ!

Jón Valur Jensson, 2.7.2010 kl. 10:28

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já ţetta er nú ánćgjulegt ađ heyra.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.7.2010 kl. 11:48

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Jón Valur, Pólverjar gengu inn í ESB, eins og fleiri austur evrópuríki inn í ESB af fúsum og frjálsum vilja.

Ţađ eina sem er innlimađ hérna er ţröngsýnin í ţér.

Jón Frímann Jónsson, 2.7.2010 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband