Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll: Evran nauđsyn fyrir fjölbreytt atvinnulíf

Árni Páll ÁrnasonÁrni Páll Árnason, ráđherra félagsmála, ritađi fína grein í Fréttablađiđ í gćr um gjaldmiđilsmál. Hann segir m.a.:

 "Í umrćđum um ađild ađ ESB tekst oftast ađ sleppa ţví ađ rćđa ţađ sem mestu skiptir. Af hverju eru vextir á Íslandi miklu hćrri en í nágrannalöndunum, til mikils tjóns fyrir almenning og fyrirtćki? Af hverju ţurfum viđ ađ búa viđ verđtryggingu? Af hverju leiđumst viđ út í ćvintýri á borđ viđ gengistryggđ lán til ađ forđast hátt vaxtastig? Af hverju er erlend fjárfesting bundin viđ álver og ađra stóriđju?
Svariđ er íslenska krónan. Hún er orsök skuldavanda heimilanna. Sveiflur hennar valda háu vaxtastigi og gera ţađ ađ verkum ađ enginn vill veita óverđtryggđ krónulán. Ţađ er krónan sem heldur frá landinu fjölbreyttri fjárfestingu og ţvingar okkur til einhćfra kosta í atvinnuuppbyggingu. Ţađ er krónan sem kallar á endalaus álver.


Sumir nefna nú „sveigjanleika" krónunnar sem kost í efnahagsstjórninni. Sá „sveigjanleiki" er annađ orđ fyrir kjaraskerđingu. „Sveigjanleikinn" hefur valdiđ ţví ađ kaupmáttur hefur lćkkađ um 35% og gengistryggđar skuldir um meira en 100%."

Öll grein Árna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband