2.7.2010 | 20:20
Fálkinn týnir fjöðrunum!
DV greinir frá því í dag að þungaviktarmenn innan Sjálfstæðisflokksins hafi sagt sig úr flokknum, eftir hina fordæmislausu niðurstöðu landsfundar flokksins, þar sem samþykkt var að draga beri umsóknina að ESB til baka.
DV skrifar: "Séra Þórir Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur, hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir 63 ára starf með flokknum. Hann staðfestir þetta í samtali við DV og segist hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Evrópustefnuna sem samþykkt var á landsfundi flokksins fyrir viku.
Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, hefur einnig sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum í kjölfar samþykktar landsfundarins. Einar telur að samþykkt landsfundarins um að slíta beri viðræðum um aðild Íslands að ESB hreki áhugafólk um Evrópusamstarf úr flokknum og hann verði smám saman jafn stór öðrum hægriflokkum í nágrannalöndunum."
Það fækkar s.s. fjörðum fálkans!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þetta eru örfáir aldraðir villuráfandi sauðir, engar fjöldauppsagnir.
Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi hingað til verið gegn ESB aðildinni, þá fagna ég því að burðarflokkur íslenskra stjórnmála skuli taka afgerandi og skýra afstöðu gegn ESB innlimun landsins okkar fagra.
Ég held að þvert á móti að þá felist heilmikil sóknarfæri í þessu fyrir Sjálfstæðisflokkinn, þar sem hann er afgerandi að taka forystuna af VG í andstöðunni við ESB innlimun.
Til dæmis þá virðast vera mun fleiri ESB andstæðingar innan Samfylkingarinnar sjálfrar heldur en þessir örfáu stuðningsmenn ESB sem funndist hafa innan Sjálfstæðisflokksins.
U.þ.b. 1/3 hluti stuðningsmanna Samfylkingarinnar virðist alls ekki styðja flokksforystuna í þessum ESB herleiðangri.
Það á því eftir að tætast enn meira af fylgi Samfylkingarinnar vegna ESB þrjóskunnar, því augljóslega geta margir hugsandi menn þar á bæ ekki hugsað sér að fylgja Össuri og Co fram af ESB hengifluginu.
Það væri því miklu nær að fara að tala um skoðanaágreininginn innan Samfylkingarinnar og klofninginn sem þar er kominn í ljós vegna ESB umsóknarinnar.
Því eindrægninn og samhljómurinn er alls staðar miklu meiri og sterkari meðal stuðningsmanna allra annarra flokka og þá á ég auðvitað við eidrægnina í ESB andstöðunni.
ESB umsóknin er algerlega dauðadæmd og andvana fædd.
Því fyrr sem forystumenn Samfylkingarinnar átta sig á þeirri staðreynd, því betra verður það fyrir land okkar og þjóð og reyndar þá sjálfa líka.
Gunnlaugur I., 3.7.2010 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.