Leita í fréttum mbl.is

Sćnskir bćndasynir sleppa viđ herskyldu

Sćnskur landgönguliđiNú geta sćnskir bćndasynir andađ léttar, ţví í framtíđinni munu ţeir sleppa viđ herskyldu! Sem og synir sćnskra málara, leigubilstjóra, flugmanna og lćkna!

Ađ öllu gríni slepptu, hversvegna? Jú, herskylda var afnumin í landinu í síđustu viku. Ţetta samkvćmt ákvörđun sem sćnska ţingiđ tók í fyrra.

Herskylda var ráđandi í Svíţjóđ frá árinu 1904, en frá og međ nú geta sćnskir ríkisborgarar, eldri en 18 ára, sótt um ađ gegna herţjónustu, vilji ţeir ţađ.

Sćnski herinn er lítill á alţjóđavísu, alls um 27000 manns, ţar af 8500 sem voru í herskyldu (áriđ 2007).

Svíar taka ţátt í allskyns alţjóđaverkefnum í dag, í fjölmörgum löndum og landssvćđum, m.a. í Kosovo, Indlandi og Pakistan, Afganistan, Miđ-austurlöndum, Súdan og Sómalíu.

Á heimasíđu sćnska hersins segir ađ verkefni hans séu fyrst og fremst til ţess ađ skapa friđ og halda friđi.

Ţarmeđ fćkkar ţeim herjum um einn í Evrópu, sem eru međ herskyldu!

Grein í SVD um afnám herskyldunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband