5.7.2010 | 16:37
Belgar við stýrið á ESB
Belgar tóku við "stýrinu" á ESB um síðustu mánaðarmót, af Spánverjum. Hér er "dagskrá" Belga, ein eitt af því sem þeir stefna á að ná í gegn er sameiginlegt evrópskt einkaleyfi (patent).
Um slíkt hefur verið rætt um lengi, en þetta myndi þýða að þar væri nóg fyrir fyrirtæki að fá einkaleyfi í einu ESB-landi, þá þyrfti það ekki að sækja um í öllum hinum. Þetta gæti því sparað fyrirtækjum umtalsverðan kostnað.
Enn hefur ekki tekist að stofna ríkisstjórn í Belgíu eftir síðustu kosningar, en það kemur þó ekki í veg fyrir að landið taki við formennsku ESB.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það væri mikil búbót fyrir hverja þá sem starfa við nýsköpun.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.7.2010 kl. 18:48
Styð Belga í þessu máli og vona að þeim takist að sannfæra hinar þjóðirnar eða öllu heldur stjórnir hinna þjóðanna
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.7.2010 kl. 00:06
Trúverðuleiki patentupplýsinga er algert frumatriði.
Ég hef í starfi mínu fyrir www.pantrosip.eu haft þá ánægju að eltast við EPO (European Patent Office) sem heldur utanum öll EU patent.
EPO segist ekki geta tryggt að öll lönd td. eins og UK og Frakkland skili inn fullkomnum gögnum, þannig að það er varasamt að taka EPO 100% trúanlegt eins og málum er háttað í dag. Það væri því kærkomið að fá einn aðila sem tekur við einkaleyfisumsóknum, í staðin fyrir að þurfa að eltast við marga EU aðila, ekki bara fyrir nýsköpun heldur og einnig fyrir þá sem prófæla og rannsaka gæði og stefnu rannsókna og nýsköpunar í EU.
Pantros IP GmbH. býður einmitt uppá leitarkerfi þar sem hægt er að bera saman patent upplýsingar online og skoða td. hvað EPO, UK og aðrar einkaleyfisskrifstofur hafa af einkaleyfisgögnum og bera saman upplýsingarnarnar og meta þannig gildi hugmynda gagnvart því sem fyrir finnst í öllum einkaleyfisgagnabönkum heims.
Njáll Harðarson, 6.7.2010 kl. 06:37
En þetta finnst NEI-sinnum líklega landráð. Það er verið að ræna sjálfstæði frá þessum þjóðum. Því ESB er að taka að sér yfirþjóðlegt vald með því að samræma þessar reglur.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.7.2010 kl. 21:35
....og örugglega stela öllum einkleyfunum!!!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 6.7.2010 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.