Leita í fréttum mbl.is

Össur í Króatíu

Össur SkarphéðinssonRÚV greindi frá því að Össur Skarphéðinsson hefði hitt króatíska starfsbróður sinn í dag, sem og forseta Króatíu. M.a. ræddu þeir aðildarmál að ESB, orkumál og fleira:

"Bæði utanríkisráðherra og forseti Króatíu lýstu áhuga á samstarfi við Íslendinga í jarðhitamálum en fyrirhuguð jarðhitaverkefni í Króatíu bjóða upp á talsverða möguleika að nýta íslenska reynslu og þekkingu. Var utanríkisráðherra í dag viðstaddur undirritun samings verkfræðistofunnar Eflu og Energy Institute Hrovje Poža-stofnuninnar um ráðgjöf í jarðhitamálum."

Það er mikið hugvit og þekking í orkubransanum á Íslandi, þar getum við aldeilis látið ljós okkar skína! Um alla Evrópu, ef því er að skipta, því það er víðar hiti í jörðu en bara á Íslandi.

Í þessu felast tækifærin, auknum samskiptum á milli landa!

Öll frétt RÚV


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband