12.7.2010 | 07:17
Stóru orðin ekki spöruð!
Það er óhætt að segja að umræðunni um ESB eru stóru orðin ekki spöruð. Gott dæmi um slíkt birtist sem athugasemd við frétt Eyjunnar í dag varðandi Össu Skarphéðinsson. Látum efni fréttarinnar eiga sig hér, en ein nafnlaus athugasemdin segir kannski allt sem segja þarf:
"Össur fífill skilur það ekki að þjóðin ætlar ekki að vera í ESB.
Hann reynir að láta fólk erlendis trúa því að á Íslandi hafi fólk áhuga á því að eyða tíma, orku og peningum í eitthvað sem hefur ekekrt með hrunið og uppgjör þess að gera eins og að bjarga til dæmis heimilum og vernda auðlindir þjóðarinnar og fara að nota þær í uppbyggingu betra lífs fyrir Íslendinga t.d. í að rækta matvæli svo ekki þurfi að koma með það með skipum hér frá öllum heimshornum fyrir milljarða á mánuði.
Hann lætur eins og hann sé ekki einn af landráðamönnunum sem eru alltaf að svíkja þjóðina.
Hann reynir að fá fólk hérlendis sem erlendis að stríðsglæpa-, hryðjuverka-, og barnamorðingjaríkin í ESB, usa, rusllandi, kínafífl og víðar séu vinir okkar í heimsþorpinu og við eigum að ganga í lið með þeim og vera hluti af glæpa- og spillingarkerfinu þeirra.
En það viljum við ekki og það erum við alltaf að segja ykkur fíflunum, þér össuri og kristjáni guy burgess landráðamanni og föðurlandssvikara (föðurland hans er reyndar norður england stundum kallað skotland).
Hvenær eigum við að byrja byltinguna ?
Ég mæti alla vegana fyrir utan AGS skrifstofuna í dag kl 12:00 á bak við Stjórnarráðið."
(Feitletrun: ES-bloggið)
Önnur tilvitnun eftir sama aðila (partur):
"Það föðurlandssvikara pakk á Íslandi sem reynir að blekkja fólk, ljúga að því eða reka áróður fyrir því að Íslenska þjóðin gangi í eitthvert bandalag með þessum viðbjóði eru landráðamenn og samverkamenn þeirra.
Farið verður með það sem slíkt þegar upp verður staðið."
Ekki nema vona að umræðan sé eins og hún er! Og að fólk sem berst fyrir m.a. lægri vöxtum, verðbólgu, bættu viðskiptaumhverfi og nothæfum gjaldmiðli, sé kallað landráðafólk!
Þetta er í hæsta máta ósmekklegt, en að sama skapi mjög algengt. Því miður!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þið gleymið betri neytendavernd, og upplýsingalöggjöf svo dæmi séu nefnd.
Hvernig væri það að Evrópusamtökin tækju það upp að upplýsa okkur um hvað er að gerast í þessum málum í ESB til þess að sýna þeim sem ekki enn hafa gert upp skoðun sína að það er margt að gerast í ESB.
Það er t.d. verið að setja þak á bónusa bankamanna, það er verið að fara að setja skatt á bankafyrirtæki. Þetta er ekki enn komið hér þrátt fyrir hrun.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 07:31
...við gleymum því ekki beint, ritari tók einungis nokkur atriði, en vissulega eru þetta góðar ábendingar, takk!
Það á vonandi eftir að upplýsa almenning miklu betur en nú er, við reynum hvað við getum, en bendum á að Evrópusamtökin eru rekin á "sjálfboðaliðabasis"enginn er á launum hjá samtökunum. þessvegna þurfum við á aðstoð manna eins og þín að halda, með gagnlegar ábendingar ofl.
Hvernig fiskast annars?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 12.7.2010 kl. 08:02
Stefán vill aldrei segja hvernig fiskast, því það er alltaf mokfiskirí hjá honum.
Þar sem Stefán er, þar er fiskurinn.
Almenning hér skortir MIKLU MEIRI upplýsingar um aðild Íslands að Evrópusambandinu, til dæmis í heilsíðuauglýsingum í dagblöðunum.
RÚV 1.7.2010:
"Nokkuð athyglisvert er að innan við helmingur svarenda telur sig þekkja vel kosti og galla ESB-aðildar og viðurkennir fjórðungur mikið þekkingarleysi."
Þorsteinn Briem, 12.7.2010 kl. 12:11
Steini: Rétt, þar sem ég er þar er fiskeríið. Ég má ekkert segja hvernig fiskast. Við segjum bara að það fiskist vel;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 12:20
Já þessi komment voru kostuleg.
Alveg legend.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.7.2010 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.