Leita í fréttum mbl.is

Ţýskaland komiđ á "autobanann" ? Mikil fart á Bretum!

German-FlagDeutsche Welle greinir frá ţví ađ könnun sem IFO-stofnunin hefur gert međal 7000 ađila úr ţýska viđskiptalífinu, sýnir mestu aukningu á ţví sem er kallađ "business-confidence" í yfir 20 ár, eđa frá ţví Ţýskaland var sameinađ.

Hugtakiđ vísar til vćntinga innan viđskiptalífsins og má segja ađ ţćr séu mjög jákvćđar um ţessar mundir í Ţýskalandi. 

Á sérstökum IFO-kvarđa, sem er notađur stigu vćntingarnar úr tćpum 101 stigi, í rúmlega 106 stig. Sérfrćđingar höfđu hinsvegar búist viđ lćkkun á kvarđanum.

Rekja má ţetta mikla stökk til mikillar aukningar í útflutningi í Ţýskalandi og minnkandi atvinnuleysis á undanförnu ári.

Ţađ virđist ţví vera sem ađ ţađ sé góđur gangur í "mótornum í Evrópu!"

Öll frétt DW 

Viđbót: Hagvöxtur í Bretlandi hefur einnig tekiđ verulegan kipp samkvćmt fréttum, m.a. ţessari hérna frá Bloomberg:

"The British economy grew at the fastest pace in four years in the second quarter and German business confidence surged to a three-year high this month, indicating Europe’s recovery may be stronger than forecast.

U.K. gross domestic product rose 1.1 percent in the three months through June, almost twice as fast as the 0.6 percent gain predicted by economists in a Bloomberg News survey, the Office for National Statistics said in London today."

Öll fréttin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband