6.8.2010 | 14:12
Er ESB skrifræðisbákn?
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnarmaður í Evrópusamtökunum, skrifar grein í Fréttablaðið í gær og spyr ER ESB SKRIFRÆÐISBÁKN?
Hann skrifar m.a: " Þegar rætt er um ESB hafa andstæðingar þess mjög gaman af því að halda uppi allskyns goðsögnum um sambandið og starfsemi þess.
Ein slík er að ESB sé stórkostlegt skrifræðisbákn og pappírsskrímsli. En lítum á nokkrar staðreyndir: Aðildarríki ESB eru 27 að tölu og telur sambandið um 500 milljónir manna. Hjá því starfa um 50.000 manns, sem er um það bil 0,0001% af íbúafjölda álfunnar.
Á vefsíðu Evrópusamtakanna er einmitt fjallað um þetta og þar segir eftirfarandi:
"Er ESB ekki bara skrifræðisbákn? Starfsfólk ESB er um 50.000 manns, íbúar ESB eru um 500 milljónir. Yfirfært á Ísland myndi þetta þýða um 30 manna starfslið, eða álíka og þeir sem vinna hjá embætti sýslumannsins í Hafnarfirði."
En hvernig lítur þetta út í öðrum löndum? Tökum dæmi til samanburðar frá Bandaríkjunum, en margir helstu Nei-sinnar eru mjög hallir undir aukin samskipti einmitt í þá áttina. Nægir þar að nefna t.d. menn á borð við Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra og Styrmi Gunnarsson, fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Samlýking ESB og Bandaríkjanna er réttmæt, og sýnir það að ESB sinnar á Íslandi líta í raun á ESB sem eitt ríki. þótt þau segi annað.Og það er staðreynd að landfræðilega getur Ísland allt eins tilheyrt Ameríku eins og Evrópu, öfugt við önnur ríki sem landfræðilega tilheyra Evrópu.Nei við ESB, nema á jafnræðisgrundvelli í frjálsum og eðlilegum samskiptum án þess að við þurfum að ganga í ESB.
Sigurgeir Jónsson, 6.8.2010 kl. 14:36
Sigurgreir, Þetta er útúrsnúningur hjá þér. Það eru andstæðingar ESB á Íslandi sem halla sér mjög til Bandaríkjanna og vilja gjarnan bera það saman við ESB.
Stuðningsmenn ESB á Íslandi hafa ekki gert slíkt svo að mér sé kunnugt um.
Jón Frímann Jónsson, 6.8.2010 kl. 14:40
Ég bendi þér á Frímann, að lesa grein Gunnars Hólmasteins Ársælsonar stjórnarmans í Evrópusamtökunum sem vitnað er í hér að ofan.Þar segir"En hvernig lýtur þetta út í öðrum löndum ,tökum til samanburðar frá Bandaríkjunum"Tilvitnun lýkur. Ekki eru það ESB andstæðingar sem skrifum þetta. Og ekki er hægt að hafa þetta skýrara.Gunnar vitnar í tvö lönd ESB og Bandaríkin.
Sigurgeir Jónsson, 6.8.2010 kl. 14:52
Ísland er eitt af aðildarríkjum Staðlasamtaka Evrópu (CEN).
Staðlasamtök Evrópu - European Committee for Standardization (CEN):
"CEN's National Members are the National Standards Organizations (NSOs) of the 27 European Union countries and Croatia plus three countries of the European Free Trade Association (EFTA) [Íslands, Sviss og Noregs].
There is one member per country."
List of CEN National Members
"CEN's 31 National Members work together to develop voluntary European Standards (ENs).
These standards have a unique status since they also are national standards in each of its 31 Member countries.
With one common standard in all these countries and every conflicting national standard withdrawn, a product can reach a far wider market with much lower development and testing costs. [...]
In a globalized world, the need for international standards simply makes sense.
The Vienna Agreement ? signed by CEN in 1991 with ISO (International Organization for Standardization), its international counterpart ? ensures technical cooperation by correspondence, mutual representation at meetings and coordination meetings, and adoption of the same text, as both an ISO Standard and a European Standard."
Þorsteinn Briem, 6.8.2010 kl. 16:08
"The Vienna Agreement - signed by CEN in 1991 with ISO (International Organization for Standardization), its international counterpart - ensures technical cooperation by correspondence, mutual representation at meetings and coordination meetings, and adoption of the same text, as both an ISO Standard and a European Standard."
"Goðsögn:
Evrópusambandið innleiðir eina stærð smokka fyrir alla íbúa Evrópu.
Staðreynd:
Evrópusambandið skiptir sér ekki af smokkastærðum.
Aftur á móti hafa Staðlasamtök Evrópu (CEN), samtök evrópskra staðlaskrifstofa, mótað tilteknar lágmarkskröfur sem eiga að auka öryggi smokka á Evrópumarkaði."
Þorsteinn Briem, 6.8.2010 kl. 16:21
Sigurgreir, Það er hentugt að bera saman ESB og BNA saman tölfræðilega, að öðru leiti er mikill munur á BNA og ESB (27 aðildarríki).
Stjórnsýslulega séð er ESB með litla stjórnsýslu. Það verður þó að vísa í það að ESB er ekki ríki og getur því leyft sér að vera með litla stjórnsýslu eins og raunin er í dag.
Málflutningur andstæðinga ESB á Íslandi er eitthvað allt annað en tengdur sannleikanum.
Jón Frímann Jónsson, 6.8.2010 kl. 16:22
Sjálfstæðisflokkurinn getur því verið óhræddur með sína einu stöðluðu stærð og samræmdu skoðun.
Þorsteinn Briem, 6.8.2010 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.