13.8.2010 | 20:54
Rífandi gangur í Þýskalandi
Efnahagur Þýskalands virðist vera á blússandi hraða um þessar mundir. Time gerir þessu skil í umfjöllun, en þar er Þýskalandi líkt við "hina nýju markaði" svo mikið er innstreymi pantana hjá þýskum framleiðendum.
Um fjöllun TIME er hér, en kíkjum hér aðeins á hluta úr henni, á ensku:
"It would be easy to explain the revival of the German economic motor as the effect of a 10% drop in the value of the euro against the dollar this year, but that's only part of the story. Germany's advances, especially over the past decade, are the product of restructuring, productivity gains, and wage restraint to push down costs. At the same time, German companies, especially the mid-sized companies that make up the "Mittelstand" the backbone of the German economy are investing more in R&D than many of their rivals, meaning they often manufacture products that no one else can, giving Germany an edge even when its products are more expensive.".
S.s., verðlækkun Evrunnar (10% gagnvart dollar) er hluti skýringarinnar, en hagræðingaraðgerðir Þjóðverja hafa skilað miklum árangri. Meðalstór fyrirtæki, burðarásinn í hagkerfinu, hafa einnig lag meira í rannsóknir og þróun. Og með því náð forskoti á aðra framleiðendur.
Eurostat birti einnig tölur þess efnir í dag að hagvöxtur á ESB-svæðinu hafi verið 1.7% á öðrum fjórðungi þessa árs, sem er mun meira en á sama tímabili í fyrra.
Þá eru Þjóðverjar einnig að sækja á aðra markaði, utan ESB(!), eins og þessi leiðari Financial Times, ber með sér (þarf aðgang).
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
13.8.2010 (í dag):
RÚV - Eins prósents hagvöxtur á evrusvæðinu
Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 21:14
Methagnaður þýskra fyrirtækja
Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 21:22
Hagnaður þýska bílaframleiðandans Volkswagen fjórfaldast
Volkswagen - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 21:24
Þetta geta þeir - gömlu mennirnir.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.8.2010 kl. 22:37
Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 22:40
Erum við að sjá nýtt "Nasista" dæmi í uppsiglingu í Þýskalandi??
Þetta minnir óþægilega á uppgangstímanna hjá þýskurum á fyrri hluta tuttugustu aldar.
Guðmundur Júlíusson, 14.8.2010 kl. 00:36
Guðmundur Júlíusson
Ekki eru nú miklir vitsmunir undir þessum hatti þínum.
Þorsteinn Briem, 14.8.2010 kl. 01:40
MARGIR ÍSLENDINGAR KUNNA EKKI AÐ VINNA.
Þeir byrja sinn "vinnudag" á því að fara í kaffi.
Skömmu síðar fara þeir svo í hádegismat.
Svo fara þeir í síðdegiskaffi.
Síðan kvöldmat.
Koma svo heim "úr vinnunni" síðla kvölds, dauðuppgefnir "eftir alla vinnuna".
Eitt sinn fór Íslendingur að vinna i byggingavinnu í Ósló og klukkan fjögur síðdegis hættu Norðmennirnir að vinna.
"Er komið kaffi?" spyr Íslendingurinn þá.
"Nei, VINNUDEGINUM er lokið," var svarið.
Og frá klukkan átta að morgni ALLA VINNUDAGA varð Íslendingurinn að VINNA.
Það kallar Guðmundur Júlíusson "nasisma".
Á mínum VINNUSTÖÐUM hef ég ALDREI farið í kaffi.
ÉG VINN ÞEGAR ÉG ER Í VINNUNNI.
Þess vegna heldur Guðmundur Júlíusson að ég sé "nasisti".
Þorsteinn Briem, 14.8.2010 kl. 02:07
Þjóðverjar eru ótrúlegir og aðdáunarverðir á margan hátt.
Þýska vélin er drifinn áfram af hugviti, vandvirkni og eljusemi.
Þau mega vera heppinn hin ESB ríkin sem eru með allt niður um sig að þýska 1000 hestafla vélin dregur vagninn !
Gunnlaugur I., 14.8.2010 kl. 11:08
Efnahagslíf er ekki statískt og það er háð sveiflum og þessar sveiflur er í sjálfu sér drifkraftur, svipað og hæðri og lægðir virka í veðrahvolfinu. Vandamálið er stærð sveiflunnar. Það eru mótsagnir í því að þeir sem búa við miklar sveiflur og tíðar einsog íslendingar að þá eru þeir til sem segjast hafa hagsmuni af því ástandi sérstaklega. Venulegur borgari vill sem minnstar sveiflur í sínum efnahag. Flestir vilja geta byggt upp hægt og örugglega og þegar niðursveifla kemur að hægt sé að draga úr áhrifum hennar hratt og örugglega.
Ég tel að krónan geti ekki sveiflujafnað heldur aukið áhættuna og tafið uppbygginguna um áratugi miðað við önnur lönd þar sem við verðum sjálf að kosta tjónið við endurreisnina áður en við getum aftur farið að spara og gera áætlanir. Ef krónan væri hús þá væri hún hús úr stráum. Það er takmarkað hversu hátt hús maður getur reist úr stráum. Það er líka lítið skjól af slíku húsi í tíu vindstigum sem er algeng hérlendis. Enda byggja menn hér hús samkvæmt evrópskum stöðlum og vel það. Jafnvel fátæklingar þessa lands vilja búa í skjólgóðum húsum. Það vilja útgerðarmenn líka. Þeir eru farnir að nota Evrur sér til gagns opinberlega. Á meðan vilja þeir að við hin byggjum efnahag okkar á mynt sem veitir okkur ekkert skjól í efnahagslífi heimsins. Amen.
Gísli Ingvarsson, 14.8.2010 kl. 12:00
Eitt sinn var það gæsagangur, hvað er það nú?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.8.2010 kl. 14:35
Guðmundur og Vilhjálmur: Athugasemdir ykkar, eru einkar ógeðfelldar og ykkur ekki til framdráttar, frekar hitt. Er þetta allt og sumt sem þið hafið til málanna að leggja? Þvílík fátækt!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 14.8.2010 kl. 15:15
Margir Íslendingar vilja drekka sem mest kaffi "í vinnunni" og heimta sem mest kaup fyrir það í íslenskum krónum, sem endurspegla "öll þeirra afköst".
Alla kaffibollana "í vinnunni".
Engin furða að margir íslenskir ATVINNUrekendur VILJI FREKAR RÁÐA ÚTLENDINGA Í VINNU en Íslendinga, PÓLVERJA SEM KUNNA AÐ VINNA OG ERU EKKI ALLTAF Í KAFFI.
Þeir vilja fá GREITT FYRIR SÍNA VINNU í EVRUM, RAUNVERULEGUM GJALDEYRI, og er skítsama þó það sé mynd af Jóni Sigurðssyni á íslenska fimmhundruð kallinum.
Eitt sinn fór íslensk kona með íslenskan fimm þúsund kall í þýskan banka og vildi fá evrur fyrir hann, þar sem engin þýsk verslun vildi sjá kallinn, frekar en aðrar erlendar verslanir.
Þýski bankagjaldkerinn lítur á seðilinn og segir svo:
"Þetta er einskis virði. Viltu að ég hendi þessu í ruslið fyrir þig?"
Þorsteinn Briem, 14.8.2010 kl. 15:31
"ÞJÓÐERNISOFSTÆKI.
Ofstæki sem stafar af ríkri þjóðerniskennd og birtist í tillitslausri baráttu fyrir meira og minna ímynduðum hagsmunum þjóðar."
(Íslensk orðabók Menningarsjóðs.)
Þorsteinn Briem, 14.8.2010 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.