17.8.2010 | 10:56
Guðmundur Andri í FRBL
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur, skrifar grein í Fréttablaðið í gær, um Vinstri græn og ESB, sem hefst svona:
"Þegar Davíð Oddsson talar um fræðimenn og stjórnmálaskýrendur sem sérhæft hafa sig í regluverki Evrópusambandsins kallar hann þá alltaf sérfræðinga Samfylkingarinnar". Þar með gefur hann sínu fólki skilaboð um að taka aldrei mark á orði sem þessir fræðimenn kunna að hafa til málanna að leggja. Aldrei. Gildir þá einu hvað það er eða hversu mikið vit þeir hafa á málaflokknum: Aldrei. Þeir eru á vegum andstæðingsins". Samfylkingarinnar. Gott ef ekki hreinlega Baugs.
Gamalkunnur dilkadráttur
Við þetta búum við. Eilífan drátt gamalla fjallkónga inn í gamla dilka. Óskandi væri samt að okkur tækist að ræða þetta mál án þess að þátttakendur þurfi að vísa í sífellu fram flokksskírteinum. Óskandi væri að umræðan um ESB snerist um málefni: þjóðarhag, lífskjör, stað Íslands í heiminum, krónuna, umhverfismál, stöðugleika, atvinnumál, eðli fullveldisins, vöruútflutning, tollamál, verð á matvöru "
Öll greinin: http://www.visir.is/vinstri-graen-og-evropusambandid/article/2010368840296
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það getur vel verið að DO hafi sinn hæðnisháttinn á í þessu máli sem svo mörgum öðrum.
En stóra sök á því vegna hvers þetta er svona er að bæði hér á Evrópusíðunni og af helstu áhangendum ESB trúboðsins er alltaf rekið upp ramakvein ef einhver skrifar á móti ESB fyrirheitna Stórríkinu þeirra og þeir sakaðir um að vera:
"Vondir Sjálfstæðismenn", "liðsmenn Davíðs Oddssonar" eða að við værum á mála hjá LÍU klíkunni eða Bændasamtökum, jú eða vera einhverjir últra kommúnistar eins og hinn þjóðlegi og íhaldssami Ragnar Arnalds" er talinn vera í þeirra herbúðum.
Þetta er svo fyrir utan allan skíta orðaflauminn sem sumir öfgafyllstu ESB innlimunarsinnarnir hafa ítrekað ausið yfir okkur andstæðinga ESB innlimunar Íslands s.s. að við værum: "þjóðernisöfgamenn", "fasistar" og "nazistar"
Þannig getur ESB liðið sjálfum sér um kennt að umræðan er í þessum hjólförum. Þeir ættu því að líta í eigin barm því að þeir hafa sumir hverjir alla vegana mest stuðlaða að henni sjálfir.
Þetta ESB Búmmerang hittir ykkur því illa fyrir sjálfa.
Gunnlaugur I., 17.8.2010 kl. 11:39
Gunnlaugur I, Andstæðingar ESB á Íslandi eru búnir að gera í buxunar fyrir löngu síðan og rökleysið lekur af þeim.
Hinsvegar er það áhugaverð staðreynd að andstæðingar ESB á Íslandi taka við skipunum frá Davíð Oddssyni, enda er línan gefin þaðan og henni er fylgt. Það er nefnilega þannig að Davíð Oddsson er valdagráðugur maður og vill stjórna einhverju. Núna stjórnar hann Morgunblaðinu og er þessa stundina að leggja undir sig baráttuna gegn ESB aðild Íslands.
Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010 kl. 11:54
Það er alrangt hjá þér að DO sé einhver leiðtogi okkar andstæðinga ESB á Íslandi, síður en svo.
Við andstæðingar ESB erum nefnilega fjölmargir og eigum miklu og breiðu fylgi að fagna alllsstaðar að úr þjóðfélaginu og frá fylgismönnum úr öllum stjórnmálaflokkunum og ekki síst meðal þess fjölda fólks sem ekki styður neina flokka.
Við erum því ekki neinn einn samansúrraður sértrúarsöfnuður eins og þú og stór hluti ESB trúboðsins á Íslandi er.
En fyrir ykkur í örvæntingarfullu og málefnasnauðum áróðri ykkar þá teljið það passa ykkur vel í áróðursstríðinu að spyrða DO við okkur andstæðinga ESB aðildar.
Það er af því að þið vitið að DO er mjög umdeildur og um þessar mundir frekar óvinsæll maður meðal stórs hluta þjóðarinnar.
Gæti vel trúað því að óvinsældir hans séu svona svipað og trú og óvinsældir landsmanna er á ESB apparatinu og ykkur innlimunarsinnum eða kannski svo að 1/4 hluti þjóðarinnar treysti DO og að ESB aðild væri til heilla fyrir þjóðina.
Í pólitískum áróðri framtíðarinnar verður það hið versta mál ef hægt verður á einhvern hátt hægt að spyrða einhvern stjórnmálamann Íslands við að hafa einhverntímann hér áður fyrr fylgt eða stutt málstað ESB trúboðsins.
Svona álíka smjörklípa og þið reynið nú með DO í örvæntingu ykkar yfir aumkunnarverðu fylgisleysi ykkar og ESB trúboðsins á Íslandi.
Gunnlaugur I., 17.8.2010 kl. 12:55
Gunnlaugur I, Þú ert búsettur á Spáni, sem er ESB ríki. Það er augljóst að þú hefur minnstu hugmynd um það hvað er að gerast á Íslandi þessa stundina.
Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010 kl. 13:04
Hver er eiginlega boðskapur þessarar blogfærslu? að D.O. sé vondur karl sem ekkert vit hefur á heimsmálum og er aldeilis ekki í uppáhaldi hjá G.A.T.?
Kjartan Sigurgeirsson, 17.8.2010 kl. 14:00
17.8.2010 (í dag):
"Sérfræðingar, sem Reutersfréttastofan leitaði til, spá því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni ákveða á morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur, úr 8% í 7,5%.
Reuters hefur hins vegar eftir sérfræðingunum að óvíst sé með frekari vaxtalækkun á þessu ári vegna óvissunnar í Icesave-málinu, sem gæti leitt til þess að þriðja endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands tefjist.
Stýrivextir Seðlabankans fóru hæst í 18% í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 en hafa lækkað jafnt og þétt síðustu misseri. Sérfræðingar Reuters segja, að svigrúm sé fyrir bankann að lækka stýrivextina um að minnsta kosti 0,5 prósentur til að örva efnahagslífið.
Seðlabankinn mun tilkynna um vaxtaákvörðun í fyrramálið. Þá kemur einnig út ársfjórðungsrit bankans, Peningamál."
Spá 0,5% stýrivaxtalækkun hérlendis á morgun
Þorsteinn Briem, 17.8.2010 kl. 15:39
Andstæðingar aðildar er fjömennur og dreifður hópur. En því er ekki að neyta að margir af NEI-sinnum hafa ekki sjálfstæða skoðun. Heldur gera allt sem davíð segir.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.8.2010 kl. 18:38
LÍFSGÆÐI Í 100 LÖNDUM - AF 29 EFSTU LÖNDUNUM ER 21 Í EVRÓPU.
16.8.2010 (í gær):
"Er best að búa í Finnlandi af öllum löndum í heiminum? Það er að minnsta kosti niðurstaða rannsóknar bandaríska fréttatímaritsins Newsweek, sem lagði mat lífsgæðin í 100 löndum. Ísland er ekki tekið með í könnuninni.
Tímaritið lagði mat á menntun, heilbrigðismál, efnahagslíf og stjórnmálaumhverfi og fékk sérfræðinga til að leggja sér lið.
Niðurstaðan var sú að nýfætt barn eigi mesta möguleika á að lifa heilbrigðu, öruggu og hamingjusömu lífi í Finnlandi."
Í öðru sæti er Sviss, Svíþjóð í þriðja, Lúxemborg í fimmta, Noregur í sjötta, Holland í sjöunda og Danmörk er í áttunda sæti.
Þýskaland er í 12. sæti., Bretland í 14., Frakkland í 16., Írland í 17., Austurríki í 18. Belgía i 19., Spánn í 21., Ítalía í 23., Slóvenía í 24., Tékkland í 25., Grikkland í 26., Portúgal í 27., Króatía í 28. og Pólland er í 29. sæti.
Newsweek -Lífsgæði í 100 löndum
Þorsteinn Briem, 17.8.2010 kl. 19:02
Eftir Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010 kl. 11:54
Er hægt að afhjúpa vanþroskann og minnimáttarkendina meir en hér er gert.
Hinsvegar er það áhugaverð staðreynd að andstæðingar ESB á Íslandi taka við skipunum frá Davíð Oddssyni, enda er línan gefin þaðan og henni er fylgt. Það er nefnilega þannig að Davíð Oddsson er valdagráðugur maður og vill stjórna einhverju. Núna stjórnar hann Morgunblaðinu og er þessa stundina að leggja undir sig baráttuna gegn ESB aðild Íslands.
Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010 kl. 11:54
K.H.S., 18.8.2010 kl. 08:58
Gunnlaugur I, Andstæðingar ESB á Íslandi eru búnir að gera í buxunar fyrir löngu síðan og rökleysið lekur af þeim.
Hinsvegar er það áhugaverð staðreynd að andstæðingar ESB á Íslandi taka við skipunum frá Davíð Oddssyni, enda er línan gefin þaðan og henni er fylgt. Það er nefnilega þannig að Davíð Oddsson er valdagráðugur maður og vill stjórna einhverju. Núna stjórnar hann Morgunblaðinu og er þessa stundina að leggja undir sig baráttuna gegn ESB aðild Íslands.
Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010
K.H.S., 18.8.2010 kl. 09:01
Það er rétt að halda því til haga að Ísland var ekki með í þessari könnun Newsweek.
En ekki er að efa að Ísland hefði raðað sér í ein af toppsætunum, hefði könnunin líka náð yfir Ísland.
Gunnlaugur I., 18.8.2010 kl. 09:02
Þessa snilld ætla ég mér að dreifa sem víðast. Hún segir allt sem þarf og gott betur.
Gunnlaugur I, Andstæðingar ESB á Íslandi eru búnir að gera í buxunar fyrir löngu síðan og rökleysið lekur af þeim.
Hinsvegar er það áhugaverð staðreynd að andstæðingar ESB á Íslandi taka við skipunum frá Davíð Oddssyni, enda er línan gefin þaðan og henni er fylgt. Það er nefnilega þannig að Davíð Oddsson er valdagráðugur maður og vill stjórna einhverju. Núna stjórnar hann Morgunblaðinu og er þessa stundina að leggja undir sig baráttuna gegn ESB aðild Íslands.
Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010
K.H.S., 18.8.2010 kl. 09:03
Stýrivextir lækka hér um 1%
Rök fyrir frekari vaxtalækkun
Peningamál Seðlabanka Íslands 18. ágúst 2010
Þorsteinn Briem, 18.8.2010 kl. 13:22
18.8.2010 (í dag):
Tekjur ríkisins 16,4 milljörðum króna meiri fyrri helming ársins en fjárlög gerðu ráð fyrir
Greiðsluafkoma ríkissjóðs
Þorsteinn Briem, 18.8.2010 kl. 14:14
18.8.2010 (í dag):
Tekjur ríkisins 16,4 milljörðum króna meiri fyrri helming ársins en fjárlög gerðu ráð fyrir
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júní 2010
Þorsteinn Briem, 18.8.2010 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.