18.8.2010 | 19:23
Ein í "safniđ" frá Baldri Ţórhallssyni
Dr. Baldur Ţórhallsson er í miklu (skrif)stuđi um ţessar mundir, en í dag birtist ein grein í viđbót eftir hann, um ESB, í Fréttablađini. Hún hefst svona:
"Evrópuandstćđingar láta ađ ţví liggja ađ ESB framfylgi útţenslustefnu. Ţetta er ekki einungis alrangt heldur byggir á grundvallarmisskilningi á eđli og tilgangi Evrópusamvinnunnar. Fernt skiptir hér mestu.
Í fyrsta lagi ţá hefur í samvinnu ţjóđríkjanna innan ESB frá upphafi frekar veriđ horft innáviđ en útáviđ enda til sambandsins stofnađ til ađ stuđla ađ betri kjörum og velferđ íbúa ađildarríkjanna. Uppbygging hins sameiginlega innri markađar hefur haft forgang. Ríkin hafa einnig brugđist viđ nýjum straumum og stefnum í Evrópu til dćmis međ ţví ađ vinna sameiginlega ađ umhverfis- og náttúruvernd, bćta stöđu launafólks á sameiginlegum vinnumarkađi og styrkja menningu og menntun.
Í öđru lagi hafa flest ađildarríki sambandsins og ţar af leiđandi sambandiđ sjálft veriđ frekar treg til ađ veita nýjum ríkjum inngöngu. Ţađ tók Bretland, Danmörku og Írland tólf ár ađ fá ađild ađ sambandinu. Ríki ESB tóku Grikki, Spánverja og Portúgala upp á arma sína, frekar nauđug en viljug, eftir ađ einrćđisstjórnir innan ţessara ríkja hrökkluđust frá völdum. Nýfrjáls ríki Miđ- og Austur-Evrópu knúđu strax dyra og ríki ESB sáu sér ekki annađ fćrt en ađ veita ţeim inngöngu, 15 árum eftir fall múrsins, í nafni lýđrćđis og bćttra kjara ţessa nánu nágranna."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Greinin er alveg frábćr.
Hann segir alveg nákvćmlega ţađ sama og ungt fólk í Ţýskalandi sem hefur ţekkingu og skođun á ţessum málum.
Sama í hvađa flokki ţeir eru.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.8.2010 kl. 22:18
Andstćđingar ESB á Íslandi eru búnir ađ gera í buxunar fyrir löngu síđan og rökleysiđ lekur af ţeim.
Hinsvegar er ţađ áhugaverđ stađreynd ađ andstćđingar ESB á Íslandi taka viđ skipunum frá Davíđ Oddssyni, enda er línan gefin ţađan og henni er fylgt. Ţađ er nefnilega ţannig ađ Davíđ Oddsson er valdagráđugur mađur og vill stjórna einhverju. Núna stjórnar hann Morgunblađinu og er ţessa stundina ađ leggja undir sig baráttuna gegn ESB ađild Íslands.
Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010
_____
Eru ţetta rök sem ţeir sem vilja ganga í Evrópusambandiđ kannast viđ og telja marktćk í vitrćnni umrćđu.
KHS
K.H.S., 19.8.2010 kl. 11:09
Kári: Viđ tökum ekki viđ skipunum frá Jóni eđa neinum öđrum;)
Ţetta er ekki eins og í gamla daga;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.8.2010 kl. 11:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.