Leita í fréttum mbl.is

Ein í "safniđ" frá Baldri Ţórhallssyni

Baldur ŢórhallssonDr. Baldur Ţórhallsson er í miklu (skrif)stuđi um ţessar mundir, en í dag birtist ein grein í viđbót eftir hann, um ESB, í Fréttablađini. Hún hefst svona:

"Evrópuandstćđingar láta ađ ţví liggja ađ ESB framfylgi útţenslustefnu. Ţetta er ekki einungis alrangt heldur byggir á grundvallarmisskilningi á eđli og tilgangi Evrópusamvinnunnar. Fernt skiptir hér mestu.

Í fyrsta lagi ţá hefur í samvinnu ţjóđríkjanna innan ESB frá upphafi frekar veriđ horft innáviđ en útáviđ enda til sambandsins stofnađ til ađ stuđla ađ betri kjörum og velferđ íbúa ađildarríkjanna. Uppbygging hins sameiginlega innri markađar hefur haft forgang. Ríkin hafa einnig brugđist viđ nýjum straumum og stefnum í Evrópu til dćmis međ ţví ađ vinna sameiginlega ađ umhverfis- og náttúruvernd, bćta stöđu launafólks á sameiginlegum vinnumarkađi og styrkja menningu og menntun.

Í öđru lagi hafa flest ađildarríki sambandsins og ţar af leiđandi sambandiđ sjálft veriđ frekar treg til ađ veita nýjum ríkjum inngöngu. Ţađ tók Bretland, Danmörku og Írland tólf ár ađ fá ađild ađ sambandinu. Ríki ESB tóku Grikki, Spánverja og Portúgala upp á arma sína, frekar nauđug en viljug, eftir ađ einrćđisstjórnir innan ţessara ríkja hrökkluđust frá völdum. Nýfrjáls ríki Miđ- og Austur-Evrópu knúđu strax dyra og ríki ESB sáu sér ekki annađ fćrt en ađ veita ţeim inngöngu, 15 árum eftir fall múrsins, í nafni lýđrćđis og bćttra kjara ţessa nánu nágranna."

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinin er alveg frábćr. 

Hann segir alveg nákvćmlega ţađ sama og ungt fólk í Ţýskalandi sem hefur ţekkingu og skođun á ţessum málum.

Sama í hvađa flokki ţeir eru.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.8.2010 kl. 22:18

2 Smámynd: K.H.S.

Andstćđingar ESB á Íslandi eru búnir ađ gera í buxunar fyrir löngu síđan og rökleysiđ lekur af ţeim.

Hinsvegar er ţađ áhugaverđ stađreynd ađ andstćđingar ESB á Íslandi taka viđ skipunum frá Davíđ Oddssyni, enda er línan gefin ţađan og henni er fylgt. Ţađ er nefnilega ţannig ađ Davíđ Oddsson er valdagráđugur mađur og vill stjórna einhverju. Núna stjórnar hann Morgunblađinu og er ţessa stundina ađ leggja undir sig baráttuna gegn ESB ađild Íslands.

Jón Frímann Jónsson, 17.8.2010

_____

Eru ţetta rök sem ţeir sem vilja ganga í Evrópusambandiđ kannast viđ og telja marktćk í vitrćnni umrćđu.

KHS

K.H.S., 19.8.2010 kl. 11:09

3 identicon

Kári:  Viđ tökum ekki viđ skipunum frá Jóni eđa neinum öđrum;) 

Ţetta er ekki eins og í gamla daga;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.8.2010 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband