Leita í fréttum mbl.is

Meiri vöxtur í Evrópu en USA/Japan

Berlingske_TidendeDanska Berlinske Tidende greinir frá ţví i dag ađ hagvöxtur sé nú meiri í Ţýskalandi og Bretlandi, en í Bandaríkjunum og Japan. Hér er fréttin, ađ sjálfsögđu á dönsku.

Ţýskaland og Bretland eru međal stćrstu ríkja ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hagvöxtur í ESB er 1% og einnig 1% á Evrusvćđinu. Ţađ er meiri hagvöxtur í USA en á Ítalíu. Hagvöxtur í Ţýskalandi er 2,2% sem er afar mikilvćgt. Mikilvćgasta svćđiđ er annađ stćrsta hagkerfi heims, Kína. Ţar er hinn eiginlegi drifkraftur. Atvinnuleysi í USA heldur áfram ađ vaxa og amk einn hagfrćđingur heldur ţví fram ađ USA séu í reynd tćknilega gjaldţrota. Skuldir ríkisins séu einfaldlega orđnar alltof miklar.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 18.8.2010 kl. 22:20

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

19.8.2010 (í dag):

"Ţýski seđlabankinn, Bundesbank, spáir ţví ađ hagvöxtur í Ţýskalandi verđi 3% á ţessu ári.

Spáin kemur í kjölfar niđurstađna um ađ ţýska hagkerfiđ, sem er ţađ stćrsta í Evrópu, hafi vaxiđ um 2,2% á öđrum ársfjórđungi.

Fyrri spá bankans gerđi ráđ fyrir 1,9% hagvexti á ţessu ári.

Bundesbank sagđi ađ hagstćđar ađstćđur, bćđi á heimamarkađi og í öđrum löndum, hefđu gert ţađ ađ verkum ađ hagvöxtur vćri meiri en spáđ var."

Spá 3% hagvexti í Ţýskalandi á ţessu ári

Ţorsteinn Briem, 19.8.2010 kl. 16:26

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 19.8.2010 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband