Norsku Evrópusamtökin hleyptu nýlega endurnýjaðri heimasíðu af stokkunum, www.jasiden.no.
Þar er nú að finna athyglisverða grein um Eistland og ESB, undir fyrirsögninni FULLVELDIÐ JÓKST VIÐ ESB-AÐILD. Í greininni er rætt við utanríkisráðherra landsins, Urmas Paet.
Eistland tekur upp Evruna þann 1. janúar næstkomandi og strax og það var ljóst að Eistland uppfyllti Evru-skilyrðin, jukust erlendar fjárfestingar í landinu.
Eistland tilheyrði Sovétríkjunum fram til 1991, er þau hrundu og landið fékk sjálfstæði.
Lesið greinina hér
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þið talið um ríki sem höfðu engan rétt áður en þau fóru í ESB. Við hinsvegar eru sjálfstætt ríki og með inngöngu í ESB missum okkar fullveldi.
Valdimar Samúelsson, 22.8.2010 kl. 18:34
Skv. þessu er ljóst að hagsæld Íslands mun aukast við inngöngu.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.8.2010 kl. 18:51
Valdimar Samúelsson,
EISTLAND VARÐ AFTUR SJÁLFSTÆTT RÍKI 20. ágúst 1991 OG FÉKK AÐILD AÐ EVRÓPUSAMBANDINU TÆPUM ÞRETTÁN ÁRUM SÍÐAR, 1. maí 2004.
Sjálfur bjó ég í Eistlandi á þessu tímabili.
Og Ísland varð eins og Eistland SJÁLFSTÆTT OG FULLVALDA RÍKI ÁRIÐ 1918.
Estonia - Wikipedia
Estonia - CIA - The World Factbook
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 19:00
"FULLVELDISRÉTTUR.
Réttur ríkis til að beita löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi sínu."
Lögfræðiorðabók með skýringum, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 2008.
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 19:11
"FULLVELDISRÉTTUR TIL AÐ NÝTA AUÐLINDIR.
Meginregla alþjóðlegs umhverfisréttar sem í felst EINKARÉTTUR RÍKIS til þess að ráða yfir, skipuleggja og NÝTA þær AUÐLINDIR, LÍFRÆNAR OG ÓLÍFRÆNAR, SEM ERU UNDIR LÖGSÖGU ÞESS, án afskipta annarra ríkja.
Meginregluna er að finna í RÍÓ-YFIRLÝSINGUNNI."
Lögfræðiorðabók með skýringum, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 2008.
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 19:21
"SAMBANDSLÖGIN.
Lög sem tóku gildi 1. desember 1918 og kváðu á um einstök atriði varðandi réttarsamband Íslands og Danmerkur EFTIR AÐ ÍSLAND HAFÐI VERIÐ LÝST SJÁLFSTÆTT RÍKI í konungssambandi við Dani.
SAMNINGUR milli ríkjanna lá til grundvallar."
Lögfræðiorðabók með skýringum, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 2008.
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 19:31
"EFNAHAGSLÖGSAGA [EXCLUSIVE ECONOMIC ZONE (EEZ)].
HAFSVÆÐI UTAN LANDHELGINNAR, sem afmarkast af línu sem getur verið allt að 200 SJÓMÍLUR frá grunnlínum landhelginnar, ÞAR SEM STRANDRÍKI HEFUR FULLVELDISRÉTT að því er varðar rannsóknir og HAGNÝTINGU, verndun OG STJÓRNUN LÍFRÆNNA OG ÓLÍFRÆNNA NÁTTÚRUAUÐLINDA HAFSINS SEM LIGGUR YFIR HAFSBOTNINUM, SEM OG NÆR TIL HAFSBOTNSINS og botnlaga hans, svo og til annarra ATHAFNA VEGNA EFNAHAGSLEGRAR HAGNÝTINGAR og rannsókna í lögsögunni, svo sem til framleiðslu orku úr sjónum, straumum og vindum.
EINNIG LÖGSÖGU TIL hafrannsókna, VERNDUNAR og varðveislu HAFRÝMISINS og til gerðar og afnota tilbúinna eyja, útbúnaðar og mannvirkja."
Lögfræðiorðabók með skýringum, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 2008.
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 19:57
Steini Briem enn og aftur kominn í ESB áróðurs vinnuna sína eða hvað ?
Hvað annars skyldi Steini Breim fá fyrir að halda úti linnulausum ESB áróðri og heiftúðugum áróðri gagnvart okkur sem ekki viljum ESB helsið fyrir okkar þjóð ?
Hann vinnur ekkert annað það er augljóst mánuð eftir mánuð !
Auðvitað jókst sjálfstæði íbúa þessara smáríkja þ.e. Eystrasaltsríkjanna við að sleppa úr Sovéttinnu og ganga svo yfir í ESB apparatið.
Þau fóru hinns vegar að mörgu leyti úr öskunni í eldinn því að bæði apparötin eru á sömu leið alræðis og miðstýringar og upphafningar embættisaðalsins og gjörspilltrar og ofaldrar ESB VALDA - Elítunnar !
Viljum við þangað Íslensk þjóð ?
Ég veit fyrir víst að svo verður ekki !
Alveg sama hversu mikið sem Steini Briem fær mikið borgað og skrifar hér eða annars staðar og hversu mikið hann kallar mig bæði vesaling og heimskingja eins og hann hefur marg oft gert.
Þá er ESB áróðurinn þeirra ekkert að gera sig því þjóðin hafnar algerlega ESB og þessum áróðri og peninga mútum ESB elítunnar´!
Gunnlaugur I., 22.8.2010 kl. 20:14
Það liðu alveg 13 ár á milli þess að fara frá CCP yfir í ESB.
Og fullveldið jókst.
Það mun einnig gerast á Íslandi.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.8.2010 kl. 20:19
Þruma og Sleggjan:
Þeir voru heil 13 ár í "aðlögun" á milli þessara miðstýringarkerfa.
Gunnlaugur I., 22.8.2010 kl. 20:21
Til hagsbótar fyrir almenning á Eislandi.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.8.2010 kl. 20:23
EISTLAND OG EVRAN.
"The Estonian kroon has been pegged first to the Deutsche Mark and later to the euro during the entire circulation period.
Due to the fixed exchange rate and the peg to the euro, we are almost members of the euro area, except that our banknotes are different.
Thus, the changeover from the kroon to the euro will not bring along any major economic changes, whereas transaction costs will decrease and the possible risks endangering the kroon as a small currency with fixed exchange rate will disappear.
Estonia's accession to the Economic and Monetary Union is the best and most reliable way of ensuring the stability and low inflation level of the currency in circulation.
In addition:
- it will be easier to compare prices across euro area countries;
- risks related to the exchange rate will be minimized;
- the risk of sudden increases in interest rates will be smaller;
- transaction costs will decrease."
Estonia will change over to the euro
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 20:26
EISTLAND Í EVRÓPUSAMBANDINU.
"The financial perspective for 2007-2013 focuses on the integration of a common market and the development of economic, social, and environmental policies.
During the budgetary period, Estonia will get over 4.5 billion euros from the EU budget (2004 standing price; estimated nominally 4.8 billion euros), of which close to 3.3 billion will go to regional aid, about 0.6 billion to rural life, and about 0.5 billion to support agriculture.
Estonia will contribute about 0.9 billion euros to the EU budget over 7 years."
Estonia in the European Union
Estonian Government's European Union Policy for 2007–2011
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 20:35
STÓRAUKNAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR HÉRLENDIS MEÐ EVRU Í STAÐ KRÓNU.
Mjög líklegt er að erlend fyrirtæki fái stóraukinn áhuga á að taka hér þátt í verslun og iðnaði ef við verðum með evru í stað íslensku krónunnar, þar sem gengi hennar hefur sveiflast gríðarlega miðað við evruna.
Eistland er lítill markaður en þar eiga erlend fyrirtæki matvöruverslanir, eistneska krónan hefur verið bundin gengi evrunnar undanfarin ár og Eistland tekur upp evru nú um áramótin.
Mikill kostnaður fylgir því einnig fyrir bæði íslensk og erlend fyrirtæki, svo og erlenda ferðamenn hér frá evrusvæðinu, að kaupa og selja evrur fyrir íslenskar krónur.
Og íslenskir ferðamenn ferðast mikið til evrusvæðisins, auk þess sem fjölmargir Íslendingar stunda þar nám.
Næststærsta borg Eistlands, Tartu, er minni en Reykjavík og fjölmargar borgir á meginlandi Evrópu eru svipaðar að stærð og Reykjavík.
Fjarlægðin á milli Reykjavíkur og meginlands Evrópu er í flestum tilfellum ekkert vandamál varðandi sölu á evrópskum matvælum hér á höfuðborgarsvæðinu, þar sem stöðugir og miklir flutningar eru á milli Reykjavíkur og meginlands Evrópu.
Flutningskostnaðurinn er ekki nema nokkur prósent af vöruverðinu hér og enda þótt vörur séu framleiddar hérlendis eru erlend aðföng notuð í framleiðsluna í langflestum tilfellum.
Og Bónus er hér með sama vöruverð á öllu landinu.
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 20:52
Erlendir bankar hafa verið tregir til að starfa hér vegna íslensku krónunnar en það myndi breytast með upptöku evru
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 20:58
ERLENDIR BANKAR Í EISTLANDI.
"The biggest financial service providers are commercial banks. There were six commercial banks and eleven branches of foreign banks in Estonia at the end of 2008."
Þar af voru sænsku bankarnir Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og Swedbank með samtals 70% markaðshlutdeild.
Statistical Yearbook of Estonia 2009
Swedbank:
"We have 9.5 million private customers and 650,000 corporate customers with 362 branches in Sweden and 222 branches in the Baltic countries.
The group is also present in Copenhagen, Helsinki, Kaliningrad, Luxembourg, Marbella, Moscow, New York, Oslo, Shanghai, St. Petersburg, Ukraine and Tokyo.
In June 2010, the balance sheet amounted to SEK 1,905 billion and the number of employees totaled about 17,500."
Skandinaviska Enskila Banken (SEB:
"SEB är en nordeuropeisk finansiell koncern som betjänar över 400 000 företag och institutioner samt mer än fem miljoner privatpersoner.
Verksamheten omfattar främst banktjänster, men SEB har också en betydande livförsäkringsrörelse.
I Sverige, Estland, Lettland, Litauen och Tyskland är SEB en universalbank.
SEB har också verksamhet i övriga Norden, Polen, Ryssland och Ukraina samt på ytterligare ett tiotal platser i världen.
Fler än hälften av SEB:s cirka 20 000 medarbetare finns utanför Sverige.
Även på den nya marknaden i Ukraina är SEB inriktad på att vara en universalbank."
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 22:03
Púkinn kann ekki sænsku.
Þetta átti nú að vera:
Skandinaviska Enskilda Banken (SEB)
Bankinn minn í Svíþjóð.
Eins gott að klikka ekki á því!
Þorsteinn Briem, 22.8.2010 kl. 22:15
Já það má ekki klikka á því maður ;)
Sleggjan og Hvellurinn, 23.8.2010 kl. 00:12
Þorsteinn Briem, 23.8.2010 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.