Leita í fréttum mbl.is

Bjartar horfur í Svíţjóđ

Frá StokkhólmiRÚV birti ţessa frétt í dag: "Efnahagur Svía mun vaxa um tćp fimm prósent í ár samkvćmt spá SEB bankans, sem telur horfur mjög góđar. Segir í spá bankans ađ útflutningur aukist, eftirspurn innanlands sé mikil, ríkissjóđur standi vel og húsnćđismarkađurinn sé traustur. Nýjar tölur sýna ađ atvinnuleysi minnkađi úr níu komma fimm prósentum í júní í átta prósent í júlí. SEB bankinn gerir ráđ fyrir ađ enn dragi úr atvinnuleysi á nćstu mánuđum. Ţessar tölur eru taldar vatn á myllu hćgristjórnar Frederiks Reinfeldts, en ţingkosningar verđa í Svíţjóđ 19. september."

Heimild: http://www.ruv.is/frett/godar-efnahagshorfur-i-svithjod


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Íslenska hagkerfiđ dó ekki ţó ađ ofvaxnasta bankakerfi jarđar hryndi í hausinn á ţví. Dönum og Norđmönnum gengur vel og nú berast góđar fréttir frá Svíţjóđ. Ţau eru alveg ótrúlega sterk norrćnu krónuhagkerfin.

Ólafur Eiríksson, 31.8.2010 kl. 22:37

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ólafur Eiríksson,

Danska krónan er BUNDIN gengi evrunnar, sćnska krónan hefur FYLGT gengi evrunnar, Finnar eru međ evru og hún kostar nú hátt í tvöfalt fleiri íslenskar krónur en fyrir tveimur árum.


Og gengi evrunnar er um 40% HĆRRA gagnvart Bandaríkjadal OG sterlingspundi en í ársbyrjun 2002, ţegar evruseđlar voru settir í umferđ.


Ţar ađ auki eru viđskipti ALLRA Norđurlandanna ađallega viđ Evrópusambandslöndin.

Ţorsteinn Briem, 31.8.2010 kl. 23:07

3 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Blessađur Steini Briem.

Ţetta allt mjög fróđlegt fyrir ţá sem vissu ţetta ekki, en ég átta mig ekki á ţví hvernig ţessar upplýsingar tengjast ţeirri einföldu skođun minni ađ norrćnu hagkerfin séu ótrúlega sterk. 

Ólafur Eiríksson, 1.9.2010 kl. 04:39

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ólafur Eiríksson,

Norrćnu hagkerfin eru flestöll sterk ţar sem meirihluti af viđskiptum allra Norđurlandanna er viđ sterk hagkerfi í Evrópu og ţau hagkerfi nota nú ađ miklu leyti evruna, sem er sterkur gjaldmiđill, enda ţótt hann hafi tekiđ dýfu í heimkreppunni, eins og fleiri.

Og Noregur hefur olíuna. Hins vegar er íslenska krónan örmynt, sem ýmist hefur veriđ alltof sterkur eđa alltof veikur gjaldmiđill.

Og lífskjör okkar Íslendinga myndu BATNA GRÍĐARLEGA međ ađild ađ Evrópusambandinu og upptöku evru.

Ţorsteinn Briem, 1.9.2010 kl. 05:08

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Allar Norrćnu krónurnar eru nothćfar..... nema íslenska krónan. Hún er handónýt ţví miđur.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2010 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband