2.9.2010 | 07:51
FRBL: Stuðningur eykst við aðildarviðræður
Fréttablaðið birtir í dag frétt þess efnis að stuðningur við aðildarviðræður við ESB haf aukist umtalsvert, en fréttin er svona:
" Niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar þar sem spurt var um afstöðu til aðildarviðræðna við Evrópusambandið sem Capacent gerði fyrir Sterkara Ísland daganna 18. - 25. ágúst, kemur í ljós að af þeim sem taka afstöðu eru 38,8% sem styðja áframhaldandi samningaviðræður Íslands við ESB. Andvígir áframhaldandi samningaviðræðum eru 45,5%, óákveðnir eru 15,7%.
Séu þessar tölur bornar saman við sambærilega könnun sem var gerð á vegum Markaðs og miðlarannsókna í byrjun júní en þar kom fram að aðeins 24,3% vildu halda fyrirhuguðum viðræðum við ESB áfram. Þá er ljóst að fjöldi Íslendinga sem styður samningsviðræður Íslands við ESB hefur fjölgað mikið í sumar eða úr 24,3% í 38,8% sem er 14,5 prósentustig.
Að sama skapi hefur þeim sem eru andvígir samningaviðræðum fækkað en í byrjun sumars vildu 57,6% Íslendinga draga umsókn um aðild að ESB til baka, en nú í lok sumars eru 45,5 % andvígir samningaviðræðum. Á tæpum þrem mánuðum hefur því þeim sem eru andvígir aðildarviðræðum fækkað um ríflega tólf prósentustig.
Þetta er til marks um að bilið á milli þeirra sem eru fylgjandi og þeirra sem eru andvígir samningaviðræðum sé að minnka og að það fjölgi í hópi þeirra sem vilja að þjóðin fái að taka ákvörðun um hvort Ísland eigi að ganga í ESB þegar málefnaleg umræða hefur átt sér stað og þegar samningurinn við ESB liggur fyrir," segir í tilkynningu frá Sterkara Íslandi"
Stuðningsmenn aðildarviðræðna og aðildar að ESB hljóta að fagna þessum niðurstöðum, en undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá Nei-sinnum um að draga umsóknina til baka. Og þar með TAKA FRÁ þjóðinni þann lýðræðislega valkost að fá að kjósa um aðildarsamning, þegar þar að kemur.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Stuðnings tölur aukast þegar fréttamiðlar fá EURUR frá ESB til þess að halda uppi probaganda.
Valdimar Samúelsson, 2.9.2010 kl. 08:30
Valdimar, Óttalegt bull er þetta í þér.
Jón Frímann Jónsson, 2.9.2010 kl. 10:34
Ég hlusta á útvarp og annað
Valdimar Samúelsson, 2.9.2010 kl. 12:55
Enginn áróður í Útvarpi Sögu!!!
Þorsteinn Briem, 2.9.2010 kl. 13:05
Ekkert væri að marka skoðanakannanir í ÚSögu sagði Jón Frímann fyrir um 2 dögum. Og nú ætti að hlusta á sjálft Evrópusambandsáróðursblaðið?? En ætli þessi sé marktæk?:
EUROBAROMETER: AÐEINS 19% ÍSLENDINGA TELJA ESB-AÐILD TIL BÓTA.
Elle_, 2.9.2010 kl. 21:18
Elle, Það eru reyndar 29% íslendinga sem telja ESB aðild Íslands yrði til bóta.
Eins og stendur í textanum í könnunni.
"The survey shows that public support for EU membership is low in Iceland: only
19% of respondents in Iceland believe it would be a good thing and 29% believe
their country would benefit from EU membership. Respondents in Iceland are, for
the moment, quite reluctant to accede to the European Union."
Tekið héðan (pdf, bls 14).
Jón Frímann Jónsson, 2.9.2010 kl. 21:28
Elle Ericsson,
Þú ert haldin LYGAÁRÁTTU hér, eins og FLESTIR aðrir andstæðingar Evrópusambandsins!!!
En það er MIKILL MISSKILNINGUR hjá ykkur að halda að þið vinnið YKKAR STRÍÐ GEGN HAGSMUNUM ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR MEÐ ENDALAUSRI LYGAÞVÆLU OG HEILASPUNA!!!
Samkvæmt Eurobarometer telja 29% Íslendinga, en EKKI 19%, "að HAGUR OKKAR BATNI með aðild Íslands að Evrópusambandinu, enda þótt viðræður um aðildarsamning Íslands séu nýhafnar og því óvíst hvað muni felast í honum."
Meirihluti Dana, Finna og Svía ánægður með Evrópusambandið
HÁTT Í ÞRIÐJUNGUR aðspurðra telur sig því NÚ ÞEGAR VITA að HAGUR OKKAR Íslendinga BATNAÐI með aðild að Evrópusambandinu.
Á Útvarp Sögu hlustar að langmestu leyti EINSLEITUR HÓPUR og þar af leiðandi er EKKI að marka þessar skoðanakannanir þar, auk þess sem ALDREI er að marka skoðanakannanir þar sem SÖMU einstaklingarnir geta kosið EINS OFT OG ÞEIR VILJA!!!
Og skoðanakannanir eru ALDREI kosningar!!!
Þorsteinn Briem, 2.9.2010 kl. 22:38
Ég er ekki haldin neinni lygaáráttu, Steini, og viltu halda skítkastinu fyrir sjálfan þig. Ég skrifað það sem ég held eða það sem ég veit. Kannski ættum við að ræða lygar nokkurra ykkar??
Elle_, 2.9.2010 kl. 22:57
Og hver sagði að skoðanakannanir væru kosningar? Skil ekkert í að þú skulir fá að ráðast á mann endalaust og vaða uppi í með þitt eilífa skítkast. Kannski er þessi síða orðin skítaræsi bloggsins eins og Theódór sagði fyrir nokkru??
Elle_, 2.9.2010 kl. 23:03
Elle Ericsson,
ÞÚ ERT LYGALAUPUR!!!
OG REYNDU AÐ SKAMMAST TIL AÐ SEGJA SATT OG RÉTT FRÁ!!!
Þú skrifar hér að ofan:
"EUROBAROMETER: AÐEINS 19% ÍSLENDINGA TELJA ESB-AÐILD TIL BÓTA."
"29% believe their country WOULD BENEFIT from EU membership."
Þorsteinn Briem, 2.9.2010 kl. 23:09
ENGINN ER AÐ LJÚGA NEMA ÞÚ. ERTU MEÐ VERKI, LÍÐUR ÞÉR OFSALEGA ILLA?? HÆTTU NÚ LYGAKJAFTÆÐINU OG PERSÓNUNÍÐINU OG LESTU FRÉTTINA SEM ÉG VÍSAÐI Í:
Aðeins 19% svarenda hér á landi trúa því, að ESB-aðild verði landi og þjóð til bóta (a good thing) samkvæmt fyrstu könnun á vegum Eurobarometer á afstöðu Íslendinga til ESB, sem var birt fimmtudaginn 26. ágúst. 45% telja að ESB-aðild yrði til tjóns (bad thing). Þá sýnir könnunin, að aðeins 29% svarenda hér telja, að Ísland hafi hag (would benefit) af ESB-aðild.
Elle_, 2.9.2010 kl. 23:35
Elle Ericsson,
ÞÚ ERT LYGALAUPUR!!!
OG REYNDU AÐ SKAMMAST TIL AÐ SEGJA SATT OG RÉTT FRÁ!!!
Þú skrifar hér að ofan:
"EUROBAROMETER: AÐEINS 19% ÍSLENDINGA TELJA ESB-AÐILD TIL BÓTA."
"29% believe their country WOULD BENEFIT from EU membership."
Þorsteinn Briem, 3.9.2010 kl. 00:03
"29% believe their country WOULD BENEFIT FROM EU membership."
"Benefit (nafnorð):
Hagur, gagn, batnaður, hagsbót, blessun.
Samheiti:
Advantage, profit.
Benefit (sagnorð):
gagna, verða til góðs, hafa gagn af.
I benefited from the medicine."
Ensk-íslensk orðabók, Sören Sörenson, 1984.
Þorsteinn Briem, 3.9.2010 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.