Leita í fréttum mbl.is

Fundaröđ um Evrópumál hefst

Háskóli ÍslandsViđ vekjum athygli ykkar á fundaröđ Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands um Evrópumál. Fyrsti fundurinn er á morgun föstudaginn 3. september og ţar mun Dr. Maximilian Conrad flytja erindi sem ber titilinn "The Missing Link in EU Democracy?" Fundurinn mun fara fram kl. 12 í stofu 103 á Háskólatorgi og er öllum opinn.

Maximilian Conrad, nýráđinn lektor í Evrópufrćđum viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands, fjallar um lýđrćđishallann í Evrópusambandinu. Lengi hefur veriđ fjallađ um takmarkađ vald kjörinna fulltrúa Evrópuţingsins ţar sem helstu valdastofnanir sambandsins hafa veriđ ráđherraráđiđ og framkvćmdastjórnin. Međ innleiđingu Lissabon-sáttmálans voru völd ţingsins ţó aukin umtalsvert. Ţrátt fyrir ţessi auknu umsvif ţingsins telur Dr. Conrad ađ lýđrćđisvćđing sambandsins sé óhugsandi án skýrrar skilgreiningar um hvađ lýđrćđi innan Evrópusambandsins táknar. Eđa međ öđrum orđum, er til svokallađ "ESB-lýđrćđi"?

Hér er svo krćkja inn á dagskrá vetrarins: 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband