3.9.2010 | 20:08
Af þingálsyktunartillögu og velvilja...
Á ESB-síðu morgunblaðsins er að finna fréttaskýringu eftir Egil Ólafsson, þar sem fram kemur að litlar líkur séu á að þingsályktunartillaga sem nokkrir þingmenn ætla að leggja fram um að draga umsókn Íslands að ESB til baka, verði EKKI samþykkt.
DV hefur líka komist að þeirri niðurstöðu, eins og fram hefur komið og verið greint frá hér á blogginu.
Annars er nokkuð fyndið að lesa tillögu fjórmenningana, en í lokin segja þeir: "Fyrirsjáanlegt er að aðildarsamningur verði felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu og mun sú niðurstaða ekki auka velvilja í garð Íslendinga hjá aðildarþjóðum Evrópusambandsins."
Það er bara alls ekkert fyrirsjáanlegt! Margt og mikið getur gerst á þeim tíma sem líður fram að þeim tímapunkti þar til aðildasamningur liggur fyrir og íslenska þjóðin fær tækifæri til þess að KJÓSA um hann.
Fjórmenningarnir sem leggja fram tillöguna, Unnur Brá Konráðsdóttir (S), Ásmundur Einar Daðason (VG,formaður Nei-sinna), Gunnar Bragi Sveinsson (Framsókn) og Birgitta Jónsdóttir (Hreyfingin), vilja ekki að þjóðin fái möguleika á að greiða atkvæði um þetta.
Og svo er það þetta með velviljann. Norðmenn hafa fellt aðild tvisvar og ættu því samkvæmt þessu að njóta alveg sérstaklega lítils velvilja hjá aðildarþjóðum Evrópusambandsins.
En er það svo? Nei, aldeilis ekki. Norðmenn geta sótt um aftur, ef þeir vilja og þeir eru alveg örugglega velkomnir í ESB!
Tillagan er tímaskekkja.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ENGAR líkur á að þessi tillaga VERÐI SAMÞYKKT!!!
Þorsteinn Briem, 3.9.2010 kl. 21:15
Íslendingar munu samþykkja góðan samning.
Það er bara þannig.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.9.2010 kl. 22:51
Það getur vel verið að það sé rétt hjá ykkur að þessi þingsályktunar tillaga um að draga umsóknina til baka verði EKKI samþykkt.
Reyndar finnst mér að flutningsmenn ættu að draga þessa tillögu til baka og vísa þessu máli beint til þjóðarinnar. Það sem hefði reyndar átt að gera strax í fyrstu.
Það er Þeir leggi þá fram tillögu tilögu á Alþingi að efnt verði til þjóðararkvæðagreiðslu um það hvort halda eigi áfram með þessa ESB umsókn og þessu aðlögunarferli við ESB áfram eða ekki.
Það er að þjóðin fái nú með beinu og millilialausu lýðræði að segja skoðun sína á því:
Hvort halda eigi þessu samnings- og aðildarferli við ESB áfram ?
Eða hætta því nú þegar og draga ESB umsóknina til baka ?
Gunnlaugur I., 4.9.2010 kl. 08:02
Ef það verður þjóðaratkvæðisgreiðla um málið þá verður þetta fellt. Meirihlutinn er á móti einsog er...... Íslendingar vita ekki getur.
Sleggjan og Hvellurinn, 4.9.2010 kl. 14:12
betur
Sleggjan og Hvellurinn, 4.9.2010 kl. 14:13
Samkvæmt Eurobarometer telja 29% Íslendinga "að HAGUR OKKAR BATNI með aðild Íslands að Evrópusambandinu, enda þótt viðræður um aðildarsamning Íslands séu nýhafnar og því óvíst hvað muni felast í honum."
Meirihluti Dana, Finna og Svía ánægður með Evrópusambandið
HÁTT Í ÞRIÐJUNGUR aðspurðra telur sig því NÚ ÞEGAR VITA að HAGUR OKKAR Íslendinga MYNDI BATNA með aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Þorsteinn Briem, 4.9.2010 kl. 16:14
RÚV 1.7.2010:
"Nokkuð athyglisvert er að innan við helmingur svarenda telur sig þekkja vel kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu og fjórðungur þeirra viðurkennir mikið þekkingarleysi í þeim efnum."
Þorsteinn Briem, 4.9.2010 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.