Leita í fréttum mbl.is

Styrmir og Spartverjarnir

styrmir-Gunnarsson2Ţćr eru stundum vćgast sagt skrýtnar, hugmyndirnar sem birtast á síđum Morgunblađains ţessa dagana. Nýtt slíkt dćmi er pistill Styrmis Gunnarssonar, fyrrum ritstjóra blađsins og ESB-andstćđings í blađinu um helgina. Styrmir skrifar undir fyrirsögninni: ,,Alltof mikil yfirbygging á fámennu samfélagi" :

,,Ţeim fer fćkkandi sem tala um hiđ nýja Ísland enda fáar vísbendingar um ađ ţađ sé ađ verđa til. En ţađ ţýđir ekki ađ ţörfin fyrir umbćtur og í sumum tilvikum byltingarkenndar umbćtur sé ekki lengur til stađar. Ţvert á móti. Hún er fyrir hendi. En ţađ skortir pólitíska forystu til ţess ađ leiđa samfélagiđ inn á nýjar brautir.

Ţjóđin missti stjórn á sjálfri sér um skeiđ. Nú er kominn tími til spartanskra lífshátta, bćđi einstaklinga og ţjóđa. Ţetta skilja landsmenn vel enda almúgamađurinn yfirleitt raunsćrri en ţeir sem stjórna."

SpartverjiSpartanskir lífshćttir? Eru ţađ ekki evrópskir lífshćttir? Spartverjar komu frá ţví svćđi sem nú er Grikkland Makedónía og áttu Spartverjar sér glćsta sögu, enda voru ţeir miklir stríđsmenn.

Styrmir slćr á strengi ţjóđernistilfinninga, eins og hans er von og vísa (og Morgunblađsins). Ţađ er rómantískur undirtónn í ţessu og gefiđ er í skyn ađ ţeir sem stjórni séu í fílabeinsturni og úr tengslum viđ almúgann.

Kannski vill Styrmir ekki bara ađ viđ snúum til ,,spartanskra lifnađarhátta," heldur vill hann kannski bara snúa aftur til gamla landbúnađarsamfélagsins og sjálfsţurftabúskapar?

Eđa hvađ vill eiginlega Styrmir? Fyrir komandi kynslóđir?

(Feitletrun: ES-bloggiđ)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Spartan - Ensk-íslenska orđabókin (um lífsstíl) einfaldur, spartanskur."

Styrmir Gunnarsson:


"Ţjóđin missti stjórn á sjálfri sér um skeiđ.

Nú er kominn tími til spartanskra lífshátta, bćđi einstaklinga og ţjóđa.


Ţetta skilja landsmenn vel, enda almúgamađurinn yfirleitt raunsćrri en ţeir sem stjórna
."

Vinir mínir, Styrmir Gunnarsson og Björn Bjarnason, eru semsagt fulltrúar íslenskra almúgamanna.

"Viđ erum búnir ađ lifa á súrmjólk og Bónusmúslíi alla vikuna."

Mánađartekjur Björns Bjarnasonar 830 ţúsund krónur og
Styrmis Gunnarssonar 1,4 milljónir króna áriđ 2009.

(Tekjublađ Mannlífs 2010.)


"Ţjóđin missti stjórn á sjálfri sér um skeiđ."

11.12.2009:


"Ég hef veriđ í ţeim hópi sem hafđi miklar áhyggjur af ţróun mála hér á landi allt frá árinu 2003 og varađi viđ innan og utan Landsbankans," segir Yngvi Örn Kristinsson hagfrćđingur.

"Lćkkun bindiskyldu Seđlabankans á ţví ári [2003] skapađi um 800 milljarđa króna útlánagetu hjá innlendum lánastofnunum. Sú útlánageta fann sér framrás međal annars í íbúđalánum.

Hćkkun lána og lánshlutfalls Íbúđalánasjóđs á árinu 2004 var olía á eldinn," segir Yngvi Örn í ítarlegu viđtali í helgarblađi DV.

"Tvennar stóriđju- og virkjanaframkvćmdir á árunum 2004 til 2008, sem juku innlenda fjárfestingu um 40 prósent á ári, hlutu ađ leiđa til ofţenslu.

Tilslakanir í ríkisfjármálum, međal annars lćkkun skatta frá 2005 og miklar opinberar framkvćmdir, hlutu einnig ađ magna vandann
."

Yngvi Örn Kristinsson hagfrćđingur - Reyndi ađ vara ţá viđ

Ţorsteinn Briem, 7.9.2010 kl. 05:58

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Já, já, ţetta eru einfaldir lifnađarhćttir, en ţađ virđist vera sem ađ Styrmir vilji snúa viđ klukkunni. Ţađ heitir ađ vera ,,reactionary" á enskri tungu.

Umbćtur, sem eru framsćknar, er hinsvegar ţađ sem ţarf. 

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 7.9.2010 kl. 06:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband