6.9.2010 | 20:13
Styrmir og Spartverjarnir
Ţćr eru stundum vćgast sagt skrýtnar, hugmyndirnar sem birtast á síđum Morgunblađains ţessa dagana. Nýtt slíkt dćmi er pistill Styrmis Gunnarssonar, fyrrum ritstjóra blađsins og ESB-andstćđings í blađinu um helgina. Styrmir skrifar undir fyrirsögninni: ,,Alltof mikil yfirbygging á fámennu samfélagi" :
,,Ţeim fer fćkkandi sem tala um hiđ nýja Ísland enda fáar vísbendingar um ađ ţađ sé ađ verđa til. En ţađ ţýđir ekki ađ ţörfin fyrir umbćtur og í sumum tilvikum byltingarkenndar umbćtur sé ekki lengur til stađar. Ţvert á móti. Hún er fyrir hendi. En ţađ skortir pólitíska forystu til ţess ađ leiđa samfélagiđ inn á nýjar brautir.
Ţjóđin missti stjórn á sjálfri sér um skeiđ. Nú er kominn tími til spartanskra lífshátta, bćđi einstaklinga og ţjóđa. Ţetta skilja landsmenn vel enda almúgamađurinn yfirleitt raunsćrri en ţeir sem stjórna."
Spartanskir lífshćttir? Eru ţađ ekki evrópskir lífshćttir? Spartverjar komu frá ţví svćđi sem nú er Grikkland Makedónía og áttu Spartverjar sér glćsta sögu, enda voru ţeir miklir stríđsmenn.
Styrmir slćr á strengi ţjóđernistilfinninga, eins og hans er von og vísa (og Morgunblađsins). Ţađ er rómantískur undirtónn í ţessu og gefiđ er í skyn ađ ţeir sem stjórni séu í fílabeinsturni og úr tengslum viđ almúgann.
Kannski vill Styrmir ekki bara ađ viđ snúum til ,,spartanskra lifnađarhátta," heldur vill hann kannski bara snúa aftur til gamla landbúnađarsamfélagsins og sjálfsţurftabúskapar?
Eđa hvađ vill eiginlega Styrmir? Fyrir komandi kynslóđir?
(Feitletrun: ES-bloggiđ)
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Spartan - Ensk-íslenska orđabókin (um lífsstíl) einfaldur, spartanskur."
Styrmir Gunnarsson:
"Ţjóđin missti stjórn á sjálfri sér um skeiđ.
Nú er kominn tími til spartanskra lífshátta, bćđi einstaklinga og ţjóđa.
Ţetta skilja landsmenn vel, enda almúgamađurinn yfirleitt raunsćrri en ţeir sem stjórna."
Vinir mínir, Styrmir Gunnarsson og Björn Bjarnason, eru semsagt fulltrúar íslenskra almúgamanna.
"Viđ erum búnir ađ lifa á súrmjólk og Bónusmúslíi alla vikuna."
Mánađartekjur Björns Bjarnasonar 830 ţúsund krónur og Styrmis Gunnarssonar 1,4 milljónir króna áriđ 2009.
(Tekjublađ Mannlífs 2010.)
"Ţjóđin missti stjórn á sjálfri sér um skeiđ."
11.12.2009:
"Ég hef veriđ í ţeim hópi sem hafđi miklar áhyggjur af ţróun mála hér á landi allt frá árinu 2003 og varađi viđ innan og utan Landsbankans," segir Yngvi Örn Kristinsson hagfrćđingur.
"Lćkkun bindiskyldu Seđlabankans á ţví ári [2003] skapađi um 800 milljarđa króna útlánagetu hjá innlendum lánastofnunum. Sú útlánageta fann sér framrás međal annars í íbúđalánum.
Hćkkun lána og lánshlutfalls Íbúđalánasjóđs á árinu 2004 var olía á eldinn," segir Yngvi Örn í ítarlegu viđtali í helgarblađi DV.
"Tvennar stóriđju- og virkjanaframkvćmdir á árunum 2004 til 2008, sem juku innlenda fjárfestingu um 40 prósent á ári, hlutu ađ leiđa til ofţenslu.
Tilslakanir í ríkisfjármálum, međal annars lćkkun skatta frá 2005 og miklar opinberar framkvćmdir, hlutu einnig ađ magna vandann."
Yngvi Örn Kristinsson hagfrćđingur - Reyndi ađ vara ţá viđ
Ţorsteinn Briem, 7.9.2010 kl. 05:58
Já, já, ţetta eru einfaldir lifnađarhćttir, en ţađ virđist vera sem ađ Styrmir vilji snúa viđ klukkunni. Ţađ heitir ađ vera ,,reactionary" á enskri tungu.
Umbćtur, sem eru framsćknar, er hinsvegar ţađ sem ţarf.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 7.9.2010 kl. 06:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.