Leita í fréttum mbl.is

Andri Geir um kosningar í Svíţjóđ

andri_geir.jpgEyjubloggarinn Andri Geir Arinbjarnarson skrifađi nýlega pistil um komandi kosningar í Svíţjóđ. Hann segir m.a.:

,,Í ţessum mánuđi ganga Svíar til ţingkosninga.  Stćrsti stjórnmálaflokkurinn í Svíţjóđ mćlist nú Moderaterna, velferđarflokkur hćgra megin viđ miđju sem styđur ESB samstarf og ađild.

Eins og í Danmörku eru sósíaldemókratar ekki lengur stćrsti stjórnmálaflokkurinn, kjósendur fylkja sér nú um flokka hćgra megin viđ miđju sem setja velferđ, atvinnu og ESB samstarf  á oddinn.

Kjósendur í ţessum löndum vita ađ ađeins međ öflugri hagstjórn sem skilar hćstu mögulegum ţjóđartekjum á mann er hćgt ađ halda uppi sterku norrćnu velferđarkerfi.

Í Danmörku og Svíţjóđ bjóđa stjórnmálaflokkar upp á 21. aldar praktíska hugmyndafrćđi.  Ţessir flokkar endurnýja sig í takt viđ tímann en eru ekki fastir í 20. aldar úreltri hugmyndafrćđi sem skilar engu nema stöđnun."

Restin er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband