Leita í fréttum mbl.is

Krafist launa í ALVÖRU-gjaldmiđli? Kaupmáttur féll eins og steinn....

MBL2Eins og kunnugt er, eru margir kjarasamningar lausir, eins og ţađ heitir. Tími kjarasamninga er ţví ađ renna upp. Morgunblađiđ fjallar um ţetta í fréttaskýringu Ómars Friđrikssonar, eins reyndasta blađamanns MBL.

Í fréttaskýringunni er vitnađ í pistil formanns verkalýđsfélagsins Eflingar, en umbjóđendur hans eru hluti hinna vinnandi stétta Íslands:

,,Í nýjum pistli á heimasíđu Eflingar stéttarfélags segir Sigurđur ađ stjórnvöld hafi á undanförnum áratugum notađ krónuna til ţess ađ lćkka kaupmátt og skađa kjör og gerđa kjarasamninga. Viđ ţađ verđi ekki unađ lengur. »Eđlilegast vćri ađ launafólk gerđi ţá kröfu í komandi kjarasamningum ađ launamenn fengju greidd laun í alvöru gjaldmiđli. Ţar liggur beinast viđ ađ miđa viđ evruna sem er ađalviđskiptagjaldmiđill okkar Íslendinga."

Sigurđur Bessason, formađur Eflingar, byrjar annars pistil sinn svona á heimasíđu félagsins:

Sigurđur Bessason,,Nú í ađdraganda samningaviđrćđna um kjarasamninga á vinnumarkađi  vaknar eđlilega spurningin um félagslegt réttlćti í landinu. Kjarasamningar eru í eđli sínu tćki til ađ bćta lífskjör og jafna kjör í ţjóđfélaginu.

Á einu vetfangi haustiđ 2008 breyttust kjör á Íslandi úr ţví ađ vera bćrileg í ţađ ađ verđa óţolandi. Kaupmáttur féll eins og steinn í vatni, lán almennings í landinu hćkkuđu mánuđ eftir mánuđ ţannig ađ fólk horfđi á eignir sínar brenna upp í verđbólgu sem engu eirđi. Stjórnvöld stóđu vörđ um sparifé landsmanna en hugsuđu minna um hina sem horfđu á eftir íbúđum sínum og húseignum í eld verđbólgunnar. Fjöldi manna sem bar ábyrgđ á hruninu og tókst ađ komast undan međ kúlulán og jafnvel hundruđa milljóna hagnađ í bankaviđskiptum er ennţá frjálst ferđa sinna."

Pistill SB í heild sinni

(Leturbreyting, ES-bloggiđ)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

VERĐTRYGGT 20 MILLJÓNA KRÓNA JAFNGREIĐSLULÁN TEKIĐ HJÁ ÍBÚĐALÁNASJÓĐI TIL 20 ÁRA MEĐ 5% VÖXTUM, MIĐAĐ VIĐ 5% VERĐBÓLGU Á LÁNSTÍMANUM OG MÁNAĐARLEGUM AFBORGUNUM:

ÚTBORGUĐ FJÁRHĆĐ:

Lánsupphćđ 20 milljónir króna.


Lántökugjald 200 ţúsund krónur.

Útborgađ hjá Íbúđalánasjóđi 19,8 milljónir króna.

Opinber gjöld 301 ţúsund krónur.

Útborguđ fjárhćđ 19,5 milljónir króna.


HEILDARENDURGREIĐSLA:

Afborgun 20 milljónir króna.

Vextir 11,7 milljónir króna.

VERĐBĆTUR 22,1 MILLJÓN KRÓNA.

Greiđslugjald 18 ţúsund krónur.


SAMTALS GREITT 53,8 MILLJÓNIR KRÓNA.

Međalgreiđslubyrđi Á MÁNUĐI allan lánstímann 224 ţúsund krónur.

EFTIRSTÖĐVAR BYRJA AĐ LĆKKA EFTIR 72. greiđslu, eđa SEX ÁR.

Ţorsteinn Briem, 7.9.2010 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband