Leita í fréttum mbl.is

ESB / S-Kórea: Fríverslunarsamningur undirritađur eftir helgi?

Frá ţví er greint á EuObserver ađ fríverslunarsamningur milli ESB og S-Kóreu sé nánast í höfn.

Ţađ helsta sem er óklárađ snýr ađ ítölsku Fiat-verksmiđjunum, sem framleiđa bila, en S-Kóreumenn eru einnig miklir bílaframleiđendur.

Náist samningur er honum lýst sem tímamótasamningi (,,landmark agreement). S-Kórea var í fyrra 15. stćrsta hagkerfi heimsins.

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Skýrsla Evrópunefndar lögđ fram af Geir H. Haarde, ţáverandi forsćtisráđherra, í mars 2007:

"Evrópusambandiđ hefur í dag stćrsta net viđskiptasamninga í heiminum og nýtur ţess í sínum samningum ađ vera ekki ađeins stćrsti einstaki viđskipaađili heims, heldur einnig sá ađili sem hefur stćrstan innri markađ og sá ađili sem veitir meira en helming allrar ţróunarađstođar í heiminum."

Ţorsteinn Briem, 10.9.2010 kl. 20:59

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţađ er eitt sem ég fíla ekki viđ ESB. Tollar á bíla utan svćđisins. Bílar frá Japan og fleiri eđal löndum hćkka í verđi og mađur neyđist til ţess ađ kaupa Fiat, Citroen eđa eitthvađ ólíka drasl.

En ţetta hćkkar kannski um kannski 50ţúsund kall..... en á móti borga í 30milljónir í stađinn fyrir 60milljónir í húsnćđi ţannig ađ mađur er fljótur ađ gleyma ţessu galla.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2010 kl. 01:23

5 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

EFTA hefur haft fríverzlunarsamning viđ Evrópusambandiđ síđan 2006.

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.9.2010 kl. 10:44

6 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Fyrirgefiđi, viđ Suđur-Kóreu átti ţetta auđvitađ ađ vera :)

http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/friverslunarsamningar/

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.9.2010 kl. 10:45

7 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

@Hjörtur: Ţađ er gott ef ađ ESB og S-Kórea ná međ sér samningum.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 11.9.2010 kl. 12:54

8 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

ESB og Suđur Kórea eru búin ađ vera međ tvíhliđa samninga og annađ slíkt um viđskipti síđan áriđ 2001, ef ekki lengur. Ţessi samningur vćntanlega kemur í veg fyrir eldri samninga og endurnýjar samningsatriđi eins og oft vill verđa. Ţetta tal Hjörts um FTA samnings EFTA og Suđur Kóreu er ţví ekkert merkilegt ţó svo ađ Hjörtur haldi ţađ.

Samskipt ESB og Suđur Kóreu.

Jón Frímann Jónsson, 11.9.2010 kl. 13:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband