13.9.2010 | 22:52
Hjálmar Sveinsson veltir málunum fyrir sér....

Hjálmar Sveinsson birtir áhugaverðan pistil frá Berlín á heimsíðu sinni sem byrjar svona:
"Við Maybachufer í hverfinu Kreuzberg í Berlín er grænmetismarkaður á þriðjudögum og föstudögum. Markaðurinn er stundum kallaður Tyrkjamarkaður vegna þess að Tyrkir eru í miklum meirihluta sölufólks. Þetta er stærsti grænmetismarkaður borgarinnar og teygir sig þrjú til fjögurhundruð metra með Landwehr-kanalnum. Það er mjög gaman að versla þarna. Stemningin frábær, grænmetið brakandi ferskt og öll matvaran svo einstaklega girnileg. Plómur, ferskjur, döðlur og fyllt vínblöð frá Tyrklandi, ólívur og fetaostur frá Grikkland, fiskur úr norðursjónum, hungang frá bændum umhverfis Berlín, „fairtrade-kaffi“ frá Afríku. Þarna er líka mikið af textílvöru frá Tyrklandi og litrík efni frá Afríkuríkjum. Víða eru seldir smáréttir, kaffi, te og nýpressaðir ávaxtasafar. Í einum sölubásnum er tvær konur frá Gahna að matbúa bragðgóðan hrísgrjónarétt með grilluðum kjúklingavængjum og djúpsteiktum banönum. Við austurenda markaðarins er lítið torg. Þar er fjöldi manns í mjög góðu skapi í sólskininu að hlusta á hippaleg amerísk ungmenni spila klezmer-tónlist."
Síðan segir Hjálmar:
"Ég var þarna fyrir þremur dögum og fór að hugsa um umræðuna á Íslandi á meðan ég sötraði tyrkneskt te og gæddi mér á djúpsteiktum banana frá Gahna. Þeir sem þekkja til í Evrópu vita að mjög víða má finna svipaða stemningu. Í Evrópu búa hundruð þúsunda tyrkja og Afríkumanna að ekki sé nú minnst á alla sígaunana. Þótt ýmis vandamál komi upp og sum þeirra séu vissulega alvarleg gengur sambúðin í hinum evrópsku fjölmenningarríkjum ágætlega.
Á Íslandi er samt oft fullyrt að Evrópusambandið sé „einangurnarsamband“ sem útiloki fátækt fólk frá gnægtarbúi evrópska markaðarins. Það er svolitið að undarlegt að hlusta á þetta þegar haft er í huga ekkert land hefur byggt jafn háa múra í kringum sinn landbúnað og Ísland. Og það munu vera fá lönd þar sem niðurgreiðslur til landbúnaðar eru jafn háar."
Ps. Söguáhugamönnum er einnig bent á þætti HS um Prússland, sem er að finna á www.RUV.is/podcast
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
20.1.2009:
Hlutfall innflytjenda hérlendis er nú álíka hátt og í Noregi og Danmörku.
Í ársbyrjun 2008 voru innflytjendur hér 25.265, eða 8,1% íbúanna, en árið 1996 voru þeir einungis 2% íbúanna, alls 5.357.
Innflytjendurnir eru flestir á aldrinum 20-39 ára og hlutfall barna í hópi þeirra er hér talsvert lægra en í nágrannalöndunum.
Innflytjendum frá löndum utan Norðurlandanna fjölgaði hér ört eftir 1990.
Árið 1996 voru langflestir innflytjendur hér frá Danmörku, eða 761, en árið 2008 þeir 752.
Innflytjendum frá löndum Austur-Evrópu hefur fjölgað hér mest og Pólverjar eru nú langfjölmennasti hópur innflytjendanna.
Í ársbyrjun 2008 voru þeir 9.082 en 347 árið 1996.
Um 25 þúsund innflytjendur hérlendis í ársbyrjun 2008
Þorsteinn Briem, 14.9.2010 kl. 01:02
Flestir innflytjendur hér hafa ýmist iðn- eða háskólamenntun.
(Rannsókn á viðhorfum innflytjenda á Íslandi.)
Skortur á vinnufúsum höndum undanfarin ár hefur verið leystur hér með því að sækja starfsfólk utan landsteinanna.
Sveitarfélögin á landsbyggðinni eru hér með langhæsta hlutfall erlendra ríkisborgara og þar eiga því mestu samfélagsbreytingarnar sér stað.
Bæði í Tálknafjarðarhreppi og Eyja- og Miklaholtshreppi eru yfir 20% íbúanna með erlent ríkisfang, í Bolungarvík rúm 17%, í Ölfusi rúm 14% og í Hrunamannahreppi, Sandgerði, Grundarfjarðarbæ, Snæfellsbæ og Vesturbyggð eru yfir 12% íbúanna með erlent ríkisfang. (Hagstofa Íslands árið 2009.)
Í byrjun kreppunnar fyrir tveimur árum gerðu margir ráð fyrir að allir innflytjendur sem ekki hefðu hér vinnu myndu flytja úr landi.
En sú hefur ekki orðið raunin, enda hafa margir þeirra keypt hér húsnæði og hafa með atvinnu sinni hér áunnið sér ýmis réttindi, til dæmis til fæðingarorlofs og atvinnuleysisbóta, og eiga ekki að neinu að hverfa í sínu upprunalandi.
Flestir innflytjendur hér hafa flust hingað vegna vinnu og tengsla við þá sem hér voru fyrir og vinnuframlag þeirra er nauðsynlegt í þeirri uppbyggingu sem þarf að eiga sér stað í íslensku samfélagi á komandi árum.
Innflytjendur og búseta þeirra hérlendis
Þorsteinn Briem, 14.9.2010 kl. 02:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.