Leita í fréttum mbl.is

Ríkir Norđmenn borga og berjast gegn kynţáttafordómum í samvinnu viđ ESB. Ísland međ.

Gamla Norge

Af ţví ađ viđ erum ađ tala um Nossarana, ţá er áhugaverđ frétt um ţá á EuObserver. Ţar segir ađ Norđmenn hafi tekiđ ađ sér ađ fjármagna í samstarfi viđ ESB og ýmis mannúđarsamtök (NGO's) í baráttu ţeirra gegn kynţáttafordómum (akkúrat í umrćđunni hér á landi líka ţessa dagana!).

Fram kemur ađ Ísland leggi einnig fram fé í ţetta verkefni, en ţađ sé bara brot, ţví olíuţjóđin Noregur leggur fram 97%

Menn ţykjast sjá aukningu á kynţáttafordómum á undanförnum misserum og ţađ er ađ sjálfsögđu tengt ţeim efnhagshremmingum sem hinn vestrćni heimur hefur gengiđ í gegnum.

Frétt EuObserver : http://euobserver.com/9/30801


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband