Leita í fréttum mbl.is

ESB/Evrusvćđiđ: Iđnađurinn í góđu formi - "kúrvan" bendir upp

Eurostat birti í dag tölur um iđnađarframleiđslu í ESB og á Evrusvćđinu. Miđađ viđ sama tíma í fyrra jókst iđnađarframleiđslan í ESB um 6.8% og á Evrusvćđinu um 7.1%. Tölurnar eiga viđ um júlí 2009 vs. 2010.

Á grafi sem fylgir međ fréttatilkynningunni sést vel hvađa ,,dýfa" kemur voriđ 2008, en nú er Evrópa ađ vinna sig út úr öldudalnum, ţađ er greinilegt.

Iđnađarframleiđsla jókst um 27% í Eistlandi í júlí í ár miđađ viđ í fyrra,  tćp 18% í Lettlandi og um 15% í Svíţjóđ. Minnst aukning varđ á Spáni, Portúgal og Danmörku.

Lesa allt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband