Leita í fréttum mbl.is

Jón B og ráđherraábyrgđin

Anna Margrét GuđjónsdóttirAnna Margrét Guđjónsdóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, velti ţví fyrir sér hvort Jón Bjarnason ,,...sé ađ brjóta lög um ráđherraábyrgđ međ ţví ađ neita ađ taka ţátt í undirbúningi ađ mögulegri ađild Íslands ađ Evrópusambandinu." Ţetta kemur fram í frétt á Vísi.is í dag.

Í fréttinni segir einnig: ,,Anna Margrét vék ađ ţessu í rćđu sinni í dag ţar sem fjallađ var um skýrslu ţingmannanefndarinnar sem lauk störfum um síđustu helgi. Hún sagđist ekki vilja dćma um lögbrot Jóns sjálf, en sagđist leiđa hugann ađ ţví.

„Í svari viđ fyrirspurn minni í síđustu viku um ţađ hvort hann og ráđuneyti tćkju ţátt í ađ undirbúa ísland undir hugsanlega ţáttöku ađ ESB," sagđi Margrét, „stađfestir hann (Jón Bjarnason innsk.blm) ađ ráđuneytiđ sem hann fer fyrir hafi ákveđiđ ađ taka ekki ţátt í ţeim undirbúningi.

Hún segist ţví velta ţví fyrir sér, ađ ef til ađildar komi á endanum, og ađ ráđherra sjávarútvegs- og landbúnađar hafi stađfastlega neitađ ađ taka ţátt í undirbúningsferlinu, hvort fólk í ţessum geirum muni ekki standa langt ađ baki öđrum stéttum í landinu.

„Ég spyr ţví, er tilefni til ađ hafa áhyggjur af ţví ađ ráđherra gangi á svig viđ ađra og fjórđu grein laga um ráđherraábyrgđ eđa er ráđherrum í sjálfsvald sett ađ ákveđa samkvćmt eigin geđţótta ađ málefniđ henti ţeim ekki og ţví geti ţeir haldiđ sínum málaflokkum utan viđ eđlilega ţróun?"

Ţá er Eyjan einnig međ frétt um sama mál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jón er í bullinu.

Sleggjan og Hvellurinn, 16.9.2010 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband