Leita í fréttum mbl.is

ESB léttir tollum af vörum frá Pakistan

ESBRÚV birti frétt í dag ţess efnis ađ ESB hefđi aflétt tollum á vörum frá Pakistan, en landiđ glímir nú viđ skelfilegar afleiđingar flóđa, sem dundu yfir ţađ fyrir skömmu.

Í fréttinni segir: "Leiđtogar Evrópusambandsríkjanna samţykktu á fundi sínum í Brussel í dag ađ afleggja eđa lćkka tolla á helstu útflutningsvörur Pakistana til Evrópusambandsríkja. Reuters og AFP fréttastofurnar hafa ţetta eftir heimildarmönnum innan sambandsins. Ţetta er gert til ađ hjálpa Pakistönum í ţeim hörmungum sem orđiđ hafa í landinu vegna gríđarmikilla flóđa í sumar."

Öll fréttin 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"British Pakistanis (also Pakistani Britons) are citizens of the United Kingdom whose ancestral roots lie in Pakistan.

The UK has the largest overseas Pakistani population with a population of 1.2 million as of 2010.
"

British Pakistanis
- Wikipedia

Ţorsteinn Briem, 16.9.2010 kl. 16:52

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Besta hjálparađstođ til lendar er ađ létta af viđskiptahömlum.

Nú fćr Pakistan ađgang ađ 500 milljóna markađi.

 ESB fćr hrós fyrir ţetta framtak.

Sleggjan og Hvellurinn, 16.9.2010 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband