18.9.2010 | 11:21
Sigrún Davíđsdóttir um Kína - ESB
Forseti Íslands komst í sviđsljós fjölmiđla vegna ummćla sinna um ESB, ţegar hann var staddur í Kína. Sigrún Davíđsdóttir, Spegilskona, gerđi ţetta ađ umtalsefni í pistli í vikunni. Hćgt er ađ lesa pistlana á vefa RÚV. En Sigrún segir:
,,Í viđtali í Kínaferđinni viđ Bloomberg fréttastofuna sagđi forsetinn ađ Íslendingar hljóti ađ spyrja hvers konar klúbbur Evrópusambandiđ sé. Ţađ er nú reyndar frekar auđvelt ađ svara ţví, löng saga, mikil umfjöllun um Evrópusambandiđ sem hefur veriđ ađ ţróast fyrir allra augum og oft međ hávćrum deilum í um hálfa öld. Eitt af ţví sem einkennir Evrópusambandiđ eins og ađrar stofnanir í lýđrćđislegu ţjóđfélagi eru ákafar og viđvarandi umrćđur og deilur um alla skapađa hluti. Stjórnvöld í Kína rćđa málin međ öđrum og lokađri hćtti. ESB er ţannig eins og opin bók, Kína öllu lokađri bók. Örugglega ekki nóg gagnsći í ESB en miđađ viđ Kína er ESB eins og rúđugler.
Ţađ er ekki spurning um annađhvort ESB eđa ekki ESB og önnur ríki. Viđ lifum ekki í tvípóla heimi. Kína er ekki ađ ţreifa fyrir sér um samstarf viđ Íslendinga á einhverjum góđsemisforsendum. Ţeir leita ţangađ af ţví ţeir sjá sér hag í ţví. Ţađ sem Íslendingar ţurfa ađ hugleiđa er hver hagur ţeirra sjálfra sé ađ slíku samstarfi."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Rúv. segir Sigrúnu vera fréttaritara ţegar hun er ađ flytja pista sína.Ţćr ´"fréttir" sem hún flytur, eru hennar prsónulegu skođanir í flestum tilfellum.Í ţessum pistli hennar sem RÚV kallar fréttapistil skín í gegn andúđ hennar á Kína.Ađ sjálfsögđu má hún hafa hana, en ţađ er engin frétt í sjálfu sér.En ađ sjálfsögđu er heimurinn ekki tvípóla og heldur ekki einpóla.En aftaníossar ESB eins og Sigrún reyna samt ađ stilla ESB sem valkosti til ţess ađ lifa af í heiminum öllum, ţrátt fyrir ađ ESB sé ekki nama 1/12 hans í mannfjölda og lítill hluti hans ţagar tekiđ er međ af yfirborđi hnattarins og auđlindum.En draumurinn um yfirburđi ESB mannsins lyfir í huga gömlu nýlenduveldanna.Slíks hugarburđar bíđa ekkert annađ en ófarir.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 18.9.2010 kl. 15:25
Á ađ vera i.Austfirskt flámćli er gott nema á prenti.
Sigurgeir Jónsson, 18.9.2010 kl. 15:27
DRAUMURINN UM ÍSLENSKA YFIRBURĐI:
Ólafur Ragnar Grímsson í London 3. maí 2005 - "How to succeed in modern business":
"NO ONE IS AFRAID TO WORK WITH US; people even see us as FASCINATING ECCENTRICS WHO CAN DO NO HARM and therefore all doors are thrown wide open when we arrive."
"I have mentioned this morning only some of the lessons which the Icelandic voyage offers, but I HOPE THAT MY ANALYSIS HAS HELPED TO CLARIFY WHAT HAS BEEN A BIG MYSTERY TO MANY.
Let me leave you with A PROMISE THAT I GAVE at the recent opening of the Avion Group headquarters in Crawley.
I formulated it with a little help from Hollywood movies:
"YOU AIN'T SEEN NOTHING YET!""
Ţorsteinn Briem, 18.9.2010 kl. 15:36
Spegillin endurspeglar persónulegar skođanir starfsmann fréttastofu RÚV, annađ ekki.Ţćr eru allar mjög litađar af stjórnmálaskođunum og hafa ekkert gildi sem fréttir eđa fréttatengt efni.Ţegar ég hlusta á spegilinn sem ég geri sjaldan,kemur mér oftast í hug hví í ósköpunum sé ekki búiđ ađ loga ţessu rugli.Skýringin er ađ fréttastofa RÚV er sjálfstćtt stjórnvald virđist vera sem engum hefur tekist ađ gera hlutlausa. Eina leiđin er ađ selja RÚV. Ţá verđur loksins hćgt ađ reka pólitíkusa sem kalla sig fréttamenn.
Sigurgeir Jónsson, 18.9.2010 kl. 15:38
Á ađ vera loka.Sunnlenska linmćlgiđ er gott, nema á prenti.
Sigurgeir Jónsson, 18.9.2010 kl. 15:39
Tek undir međ Sigurgeiri ţessir pistlar hennar Sigrúnar Davíđsdóttur eru alltaf ţegar fćri gefst litađir af ESB áróđri. Hún sem segir fréttir frá Bretlandi ţar sem meirihluti Breta vill ekkert međ ţetta apparat hafa ađ gera og alls ekki Lissabons sáttmálann, eđa ađ taka upp handónýtan gjaldmiđil ESB elítunnar Evruna.
En almenningur á Bretlandi hefur aldrei veriđ spurđur um eitt eđa neitt varđandi ESB ađild landsins ţeirra og ţeir verđa aldrei spurđir. Ţađ hefur veriđ stjórnmálaelítan sem hefur laumađ ţessu uppá ţjóđina. Síđast undirritađi Gordon Brown Lissabon sáttmálann og sveik ţá enn eitt kosningaloforđiđ ţar sem Verkamannaflokkurinn var búinn ađ lofa ađ bera hann undir ţjóđaratkvćđi, en hann guggnađi á ţví vegna ţess ađ ţađ sýndi sig í öllum skođanakönnunum ađ ţjóđin vćri algerlega andvíg Lissabon sáttmálanum.
Svo vil ég benda á ađ valiđ stendur ekki um ţađ hvort ađ viđ eigum ađ ganga í Kína eđa ESB.
En satt best ađ segja veit ég ekki hvort vćri verra, enda algerlega andvígur hvoru tveggja. Ţó held ég jafnvel ađ ţađ vćri ţó ill skárra ađ ganga í Kína veldi, heldur en ţetta óburđuga og hnignandi öldrunarheimili sem ESB Stórríkiđ er ađ verđa. Kína er mest vaxandi iđnađarveldi heims og ţar er markađsbúskapur hafđur í hávegum og margt ágćtt sem ég hef séđ ţar eigin augum og kynnt mér. Stjórnkerfiđ er ađ nafninu til kommúniskt en ţetta er einmitt svona embćttis og klíkuvledi forréttindastéttar ţ.e. elítunnar sem situr ađ völdum og er ekki undir neinu ađhaldi kjósenda, alveg eins og ţađ er hjá ESB elítunni.
Forsetinn okkar hafđi fullan rétt til ţess ađ tjá sig um ţetta mál viđ fréttavefinn Bloomberg og gćta ţar međ hagsmuna ţjóđarinnar í ţessu máli og ţađ skipti engu máli hvar hann var staddur á jarđarkringlunni ţegar hann lét ţessi orđ falla.
Gunnlaugur I., 18.9.2010 kl. 16:15
"The only member state to hold a national referendum on withdrawal was the United Kingdom in 1975, when 67.2% of those voting voted to remain in the Community."
Withdrawal from the European Union
Ţorsteinn Briem, 18.9.2010 kl. 16:19
Er Ísland olíuríki eins og Bretland og Noregur? - Nei.
Er Ísland međ sterkan gjaldmiđil eins og Bretland og Noregur? - Nei.
Ţorsteinn Briem, 18.9.2010 kl. 16:20
GENGI EVRU er nú 46% HĆRRA gagnvart Bandaríkjadal og 34% HĆRRA gagnvart breska sterlingspundinu en í ársbyrjun 2002 ţegar evruseđlar voru settir i umferđ.
Ţorsteinn Briem, 18.9.2010 kl. 16:30
VIĐSKIPTI EVRÓPUSAMBANDSLANDANNA OG KÍNA:
"EU-China trade has increased dramatically in recent years.
CHINA IS NOW THE EU'S 2ND TRADING PARTNER behind the USA AND THE BIGGEST SOURCE OF IMPORTS.
THE EU IS CHINA'S BIGGEST TRADING PARTNER.
The EU's open market has been a large contributor to China's export-led growth.
The EU has also benefited from the growth of the Chinese market and the EU is committed to open trading relations with China.
However the EU wants to ensure that China trades fairly, respects intellectual property rights and meet its WTO obligations."
"The EU-China High Level Economic and Trade Dialogue was launched in Beijing in April 2008."
"In 2006 the European Commission adopted a major policy strategy (Partnership and Competition) on China that pledged the EU to accepting tough Chinese competition while pushing China to trade fairly.
Part of this strategy is the ongoing negotiations on a comprehensive Partnership and Cooperation Agreement (PCA) that started in January 2007.
These will provide the opportunity to further improve the framework for bilateral trade and investment relations and also include the upgrading of the 1985 EC-China Trade and Economic Cooperation Agreement."
"THE EU WAS A STRONG SUPPORTER OF CHINA'S ACCESSION TO THE WTO, arguing that a WTO without China was not truly universal in scope.
For China, formal accession to the WTO in December 2001 symbolised an important step of its integration into the global economic order.
The commitments made by China in the context of accession to the WTO secured improved access for EU firms to China's market.
IMPORT TARIFFS AND OTHER NON-TARIFF BARRIERS WERE SHARPLY AND PERMANENTLY REDUCED."
Ţorsteinn Briem, 18.9.2010 kl. 17:23
Svo má böl bćta međ ađ benda á verra.
Guđmundur Ingi Kristinsson, 18.9.2010 kl. 19:39
Nei sinnar eru međ Kína á heilanum.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.9.2010 kl. 19:42
Á nú ađ beita Kína-grýlunni - ţá er nú áróđursmaskína ESB orđin illa smurđ og vonlaus međ sinn JÁ - JÁ - bođskap.
Benedikta E, 18.9.2010 kl. 21:14
Ţađ eru ekki ESB sinnar sem hafa byrjađ á Kína umrćđunni.
Ţetta eru ein helstu rök Nei-sinna fyrir ađ standa fyrir utan ESB.
Ţ.e ađ ţađ fylgja svo mikil tćkifćri í ađ gera tvíhliđa samning viđ Kína. Ţađ á ađ bjarga öllu.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.9.2010 kl. 21:52
Suđur-Amerríku, Asíu,Norđur-Amerríku,Eyja-Álfu og Afríku-Grýla Sigrúnar Davíđsdóttur, RÚV og aftaníossa ESB á Íslandi er eftir.Aftaníossar ESB eru ađ komast á ţađ stig ađ ţađ sé hćttulegt ađ eiga viđskipti viđ önnur ríki en ESB.ESB mađurinn sé eini heiđvirđi mađurinn á jörđinni sem ţorandi sé ađ eiga viđskipti viđ.Ţađ er ađ sjálfsögđu bull.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 18.9.2010 kl. 22:05
VIĐSKIPTI EVRÓPUSAMBANDSLANDANNA OG KÍNA:
"EU-China trade has increased dramatically in recent years.
CHINA IS NOW THE EU'S 2ND TRADING PARTNER behind the USA AND THE BIGGEST SOURCE OF IMPORTS.
THE EU IS CHINA'S BIGGEST TRADING PARTNER.
Ţorsteinn Briem, 18.9.2010 kl. 22:16
Sigurgeir. Semsagt allir NEMA ESB lönd.
Ţó viđ förum í ESB getum viđ haft viđskipt viđ Kína ţegar viđ viljum einsog STeini Briem er búinn ađ benda á.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.9.2010 kl. 22:37
Sigurgreir, Ţađ er nú bara ţannig ađ ESB er međ viđskiptasamninga viđ flest öll ţessi lönd nú ţegar, og margir af ţessum samningum hafa veriđ til stađar frá upphafi meira og minna.
Flestir milliríkjasamningar Íslands eru í gengum EFTA, ţar á međal EES Samningurinn.
Varđandi utanríkisviđskipti viđ lönd fyrir utan ESB ţá mundu íslendingar stórgrćđa á ţví ađ vera í ESB.
Jón Frímann Jónsson, 19.9.2010 kl. 16:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.