Leita í fréttum mbl.is

Ísland, Kreppan og Kína í norrænum fjölmiðlum

Ólafur Ragnar GrímssonÍsland hefur fengið mikla athygli út á KREPPUNA. Í norrænum fjölmiðlum er líka fjallað um Ísland og m.a. í sænska útvarpinu. Fyrir skömmu var kreppan tekin fyrir í þættinum KOSMO.

Það er að finna hér

Í norska þættinm Urix, sem er fréttaskýringaþáttur er einnig að finna umfjöllun um forseta vorn, Ólaf Ragnar Grímsson og KÍNA, Norðurslóðir og fleira.

Í innslaginu segir m.a. að ÓRG sé meðal vina í Kína. Og þetta vekur athygli Norðmanna.

Horfa hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

15.9.2009:

"Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var nefndur sem sameiningartákn þjóðarinnar af 1% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun MMR nýverið."

Einungis 1% Íslendinga segir Ólaf Ragnar Grímsson vera sameiningartákn þjóðarinnar

Þorsteinn Briem, 22.9.2010 kl. 23:50

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

DRAUMURINN UM ÍSLENSKA YFIRBURÐI:

Ólafur Ragnar Grímsson í London 3. maí 2005 - "How to succeed in modern business":


"NO ONE IS AFRAID TO WORK WITH US; people even see us as FASCINATING ECCENTRICS WHO CAN DO NO HARM and therefore all doors are thrown wide open when we arrive."

"I have mentioned this morning only some of the lessons which the Icelandic voyage offers, but I HOPE THAT MY ANALYSIS HAS HELPED TO CLARIFY WHAT HAS BEEN A BIG MYSTERY TO MANY.

Let me leave you with A PROMISE THAT I GAVE at the recent opening of the Avion Group headquarters in Crawley.

I formulated it with a little help from Hollywood movies:

"YOU AIN'T SEEN NOTHING YET!""

Þorsteinn Briem, 22.9.2010 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband