Leita í fréttum mbl.is

Friđrik birtir bréf í The Scotsman

Friđrik J. ArngrímssonFriđrik J. Arngrímsson fékk birt bréf frá sér í The Scotsman um markríldeiluna sem Ísland á í viđ ESB, Noreg og Fćreyjar. Hér má lesa bréfiđ.

Annars er svolítiđ merkilegt í umrćđunni ađ ţađ er alltaf veriđ ađ segja ađ ESB ćtli ađ ţvinga Ísland til ţess ađ gera ţetta eđa hitt í ţessari deilu. M.a. ađ ,,ţvinga ísland" ađ samningaborđinu.

Hinsvegar er talađ um ađ beita ,,hámarks ţrýstingi" eins og sjá m.a. í ţessari grein

Ţađ er alţekkt ađ beitt sé pólitískum ţrýstingi á ýmsum sviđum, í ýmsum deilum. Ţađ er hinsvegar alls ekki sami hluturinn og ađ beita ţvingunum. Ţá fara menn ađ beita öđrum ađferđum.

Uppfćrsla: Í kvöld birtist frétt á Stöđ 2 ţar sem Friđrik sagđi ţađ ekki útilokađ ađ erlend skip veiđi makríl í íslenski lögsögu og öfugt. ,,Ţađ getur oft orđiđ hluti af lausn málsins," sagđi Friđrik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband