Leita í fréttum mbl.is

Upplýsingagjöf um ESB boðin út

IS-ESB-2Á heimasíðunni www.esb.is er greint frá því að upplýsingagjöf varðandi ESB-umsóknina hefur verið boðin út. Hægt er að finna útboðsgögn hér, en þetta er opið útboð.

Í útboðslýsingunni stendur m.a.: ,,The purpose of the contract is ultimately to assist the European Union's efforts to improve public knowledge andunderstanding of the European Union in Iceland and to explain the relationship between Iceland and the EU, theprocess of EU accession and the potential implications of accession for Iceland to its citizens.
The activities deployed by the future contractor should facilitate debate on all of the above and counteract misinformation and disinformation on the EU, thus contributing to giving well-informed citizens with realistic expectations a basis to form their own conclusions."

Lauslega þýtt fjallar þetta um að sá sem fær hnossið aðstoði ESB við að auka þekkingu Íslendinga og að viðkomandi aðili eigi að stuðla að umræðu, til vinna gegn röngum og villandi upplýsingum um ESB.

Markmiðið er að gera íbúum Íslands það kleift að komast að eigin niðurstöðum, eins og það er orðað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband