Leita í fréttum mbl.is

Sr. Ţórir skrifar til Ögmundar

Sr.Ţórir StephensenSr. Ţórir Stephensen skrifađi grein um ESB-máliđ í Fréttablađiđ fyrir skömmu. Ţar segir Ţórir er hann byrjar grein sína: ,,

"Fyrir nokkru gerđi ég athugasemd viđ málflutning frćnda míns og vinar, Ögmundar Jónassonar, um ESB-mál. Ég sagđi ţá: „Hann vćnir ESB um ýmislegt í eftirfarandi málsgrein: „En ekki mun standa á styrkveitingum – svona rétt međan veriđ er ađ tala okkur til. Hiđ sama gćti hent okkur og indíána í Norđur-Ameríku. Ţeir töpuđu landinu en sátu uppi međ glerperlur og eldvatn.“

Ég spurđi svo Ögmund, hvort hann gćti bent mér á einhver dćmi um ađ slíkt hafi gerst í samskiptum ESB viđ ađildarlöndin. Ég sagđi honum, ađ ég ţekkti ţau ekki og, gćti hann ekki komiđ međ dćmi, ţá vćru umrćdd orđ hans ekkert annađ en ómálefnalegur hrćđsluáróđur."

Hér er öll grein Ţóris.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband