Leita í fréttum mbl.is

Kaupmáttarhrun í kjölfar efnahags og gjaldmiðilshruns

Kaupmáttur hefur hrunið á Íslandi, í kjölfar hruns efnahagskerfisins og krónunnar árið 2008. Þetta sést greinilega á tölum sem Hagstofan birti í dag.

Í frétt Hagstofunnar segir m.a.: ,,Ráðstöfunartekjur heimilageirans eru taldar hafa lækkað árið 2009 um 5,4% frá fyrra ári. Ráðstöfunartekjur á mann drógust saman  um 5,3% milli ára og kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 15,5%."

Hér er frétt Hagstofunnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband