4.10.2010 | 20:02
Sameiginleg þingmannanefnd stofnuð
Á vef MBL má lesa frétt sem hefst svona:,,Sameiginleg þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins verður stofnuð formlega á morgun. Sameiginlegri þingmannanefnd, sem skipuð er þingmönnum Evrópuþingsins og þjóðþings umsóknarríkis, er ætíð komið á fót í aðildarviðræðuferli. Hlutverk sameiginlegu þingmannanefndarinnar verður að fylgjast með samskiptum Íslands og Evrópusambandsins og þá sérstaklega umsóknar- og aðildarviðræðuferlinu. Hin sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins samanstendur af 18 þingmönnum, níu frá Alþingi og níu frá Evrópuþinginu" Hér er öll fréttin
Einnig er fjallað um þetta á Eyjunni og þar segir:
,,Orðið á götunni er að þessi frétt hafi ekki fengið mikla athygli í dag, en á bak við hana leynist nokkur tíðindi.
Á morgun verður sem sagt stofnuð sameiginleg þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins, en hlutverk hennar verður að fylgjast með samskiptum Íslands og Evrópusambandsins og þá sérstaklega umsóknar- og aðildarviðræðuferlinu sem í hönd fer í vetur.
Þetta væri í sjálfu sér ekki mjög fréttnæmt enda er ávallt staðið sameiginlega að þessu milli umsóknarríkis og ESB nema fyrir þær sakir hverjir sitja í nefndinni fyrir hönd Alþingis. Meirihluti nefndarmanna studdi aðildarumsóknina þegar hún var samþykkt í fyrrasumar, en þarna má líka sjá formenn tveggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna, Bjarna Benediktsson og Sigmund Davíð Gunnlaugsson.
Báðir greiddu þeir atkvæði gegn aðildarumsókninni, auk þess sem háværar raddir hafa verið í flokkum þeirra beggja að draga umsóknina til baka. Bjarni Benediktsson hefur auk þess landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins á bakinu, um að ESB-umsóknin verði dregin til baka, og því vekur sérstaka athygli að hann stígi ákveðið sáttaskref með því að taka þátt í þessari samvinnu við ESB.
Auk þess er athyglisvert að sjá hvern Bjarni velur með sér í nefndina, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sem er ein tveggja þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hefur stutt aðildarferlið. Á bak við það er þó engin samsæriskenning, heldur skýrist það einfaldlega af því að Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA rennur inní þessa nýju ESB-nefnd, þannig að fimm af níu fulltrúum koma úr EFTA-nefndinni.
Engu að síður er orðið á götunni að Bjarni sýni með þátttökunni skýran sáttahug við ESB-arm Sjálfstæðisflokksins, sem brást hinn versti við ályktun landsfundarins í sumar og sögðu margir sig jafnvel úr flokknum í kjölfarið.
Orðið á götunni er að æ minni líkur séu á því að þingsályktunartillaga um að draga umsóknina til baka verði nokkuð lögð fram á Alþingi. Flutningsmenn tillögunnar hafa gert sér grein fyrir því að tillagan yrði kolfelld á þingi og því er heldur minni áhugi á því að fá hana afgreidda en var síðasta vor. Er reyndar svo komið staðan hefur snúist við, að nú séu það ESB-sinnar á þingi sem vilji ólmir að slík tillaga komi fram, þannig að Alþingi geti staðfest stuðning við aðildarferlið."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.