Leita í fréttum mbl.is

Stefán Rafn Sigurbjörnsson nýr formađur Ungra Evrópusinna

stefan_rafn.jpgÁ vef Ungra Evrópusinna stendur ţetta:

,,Ný stjórn Ungra Evrópusinna var kjörin nú á dögunum og er nýr formađur stjórnar Stefán Rafn Sigurbjörnsson. (mynd)

Stjórn Ungra Evrópusinna 2010 – 2011 skipa:
Formađur: Stefán Rafn Sigurbjörnsson
Varaformađur: Guđrún Sóley Gestsdóttir
Ritstjóri: Elís Rúnarsson
Gjaldkeri: Ísleifur Egill Hjaltason
Ritari: Sif Jóhannsdóttir
Međstjórnandi: Heimir Hannesson
Međstjórnandi: Sema Erla Serdar
Međstjórnandi: Ólafur H. Ólafsson

„Ný stjórn Ungra Evrópusinna ćtlar ađ leggja ţađ fyrir sig í vetur ađ taka virkan ţátt í málefnalegri umrćđu um Ísland og Evrópusambandiđ. Tilgangur félagsins er ađ frćđa ungt fólk um Evrópusambandiđ og starfsemi ţess međ áherslu á stöđu og möguleika Íslands í samstarfi Evrópuţjóđa.

Ungir Evrópusinnar telja komandi vetur mikilvćgan í umrćđunni um Ísland og Evrópusamstarfiđ. Samninganefnd er nú ađ störfum viđ ađ undirbúa komandi samningaviđrćđur. Viđrćđur sem munu ađ lokum skila samningi sem borin verđur undir ţjóđina til samţykktar eđa synjunar.

Ungir Evrópusinnar bera mikinn vilja og tilhlökkun til rökrćđu og samstarfs viđ önnur félög sem taka ţátt í umrćđunni um Ísland og Evrópusambandiđ.”

Evrópusamtökin óska nýrri stjórn velfarnađar í sínum störfum og hlakka til samstarfsins!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband