5.10.2010 | 08:20
Er fasismi á Íslandi?
Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, var í spjalli á Bylgjunni í morgun um mótmælin við Alþingi í gær. Hann benti á þá staðreynd að á Austurvelli í gær var flaggað fánum á borð við fána Þriðja ríkis Adolfs Hitlers og og keltneska krossinum, sem er eitt vinsælasta tákn ný-nasista í Evrópu.
DV birtir einnig myndir um þetta.
Óneitanlega vaknar sú spurning hvort fasismi sé á uppleið hér á Íslandi? Er þetta tímanna tákn?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Er þetta kannski ein af hræðslu röksemdum Evrópusamtakanna fyrir því að við eigum og verðum að ganga strax inn í ESB helsið.
Mér hefur nú frekar sýnst að Fasisminn vaxi og dafni einna helst innan ESB. Samanber Holland, Austurríki og Svíþjóð.
Enda helst að Fasismi geti dafnað þar sem skortur er á raunverulegu lýðræði og að fólki finnist það ekkert hafa að segja gagnvart valdinu.
Nákvæmlega þannig virkar þetta á venjulegt fólk þetta þungglammalega embættismanna gerfi lýðræði Evrópusambandsins.
Þess vegna einmitt vex Fasismanum ásmeginn undir ESB elítu-helsinu.
Þetta er kannski tímana tákn hér á landi og við nú með ESB umsóknina í gangi án þess að þjóðin hafi nokkurn tíman verið spurð hvort hún yfirleitt hafi nokkuð viljað það.
Gunnlaugur I., 5.10.2010 kl. 14:01
Gunnlaugur I.,
Hér á Íslandi er ÞINGRÆÐI og eftir alþingiskosningarnar í fyrra, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn TAPAÐI NÍU ÞINGMÖNNUM, var ríkisstjórninni FALIÐ af þingmönnum úr ÖLLUM flokkum, sem fengu menn kjörna á Alþingi, að SÆKJA UM AÐILD að Evrópusambandinu.
Og meirihluti Alþingis ákvað jafnframt að greidd yrðu atkvæði um AÐILDARSAMNINGINN í ÞJÓÐARATKVÆÐAREIÐSLU.
Þorsteinn Briem, 5.10.2010 kl. 17:53
"Fasisma má flokka sem andkommúníska stjórnmálahreyfingu sem notast við herafl eða lögreglu til að halda uppi aga.
Fasistar sækja þó ýmislegt til bolsévismans, svo sem flokksræði þar sem aðeins einn flokkur situr á þingi, og mikil afskipti ríkisvaldsins af atvinnulífinu, til dæmis þjóðnýtingu heilla iðngreina, svo sem orkuiðnaðarins og fjölmiðla.
Að auki einkennist orðræða fasismans af mikilli þjóðernishyggju og kynþáttahyggju [...]"
Fasismi - Wikipedia
Fascism - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 5.10.2010 kl. 18:26
Gunnlaugur.
Svarið er reyndar einfalt við þinni spurningu. NEI
Sleggjan og Hvellurinn, 5.10.2010 kl. 23:13
Það er engin spurning að Nazisminn er í miklum uppgangi í ESB ríkjunum og enginn veit hvar það endar.Nei við Nazisma og ESB.
Sigurgeir Jónsson, 6.10.2010 kl. 21:33
SLAVAR Í EVRÓPUSAMBANDINU.
"Slavic peoples are classified geographically and linguistically into West Slavic (including Czechs, Moravians, Poles, Silesians, Slovaks and Sorbs), East Slavic (including Belarusians, Russians and Ukrainians), and South Slavic (including Bosnians, Bulgarians, Croats, Macedonians, Montenegrins, Serbs and Slovenes)."
Slavic peoples - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 22:22
TYRKIR Í EVRÓPUSAMBANDINU.
"The post-World War II migration of Turks to Europe began with guest workers who arrived under the terms of a Labour Export Agreements with Germany in 1961, followed by a similar agreement with the Netherlands, Belgium and Austria in 1964; France in 1965 and Sweden in 1967."
Turks in Europe - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 22:31
Holdgerfiingur ESB er Evrópumaðurinn.Dýrkunin á Evrópumanninum sem helsta sameiningartákni ESB skín allstaðar í gegn.Stutt er í sameiginlega þjóðernisdýrkun.Það er stutt í Nazismann, þegar það verður formlega gefið út að ESB sé sambandsríki,þrátt fyrir fordæmingu á Nazisma.Ísland á ekkert erindi í þennan félagsskap og mun aldrei eiga.Nei við ESB.Já við Nazismalausum heimi.
Sigurgeir Jónsson, 6.10.2010 kl. 23:01
Fascism in America
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 23:33
Fascism in South America - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 23:35
Fascism in North America - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 23:37
Fascism in Africa - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 23:39
Fascism in Asia - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 23:41
"Hér starfaði Þjóðernishreyfing Íslendinga en hún klofnaði og nokkrir félagar hennar gengu til liðs við Sjálfstæðisflokkinn, sem margir þeirra höfðu stutt áður."
Nasismi á Íslandi - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 6.10.2010 kl. 23:58
Pólverjar, sem eru í Evrópusambandinu, hafa lánað okkur Íslendingum háar fjárhæðir, meðal annars til að við getum greitt gömul erlend lán með raunverulegum gjaldeyri.
Þúsundir útlendinga starfa hér á Íslandi í til að mynda fiskvinnslu, verslun og ræstingum og halda því íslensku þjóðfélagi gangandi.
Þannig vinna þeir störf sem Íslendingar vilja ekki vinna, þar sem þau eru ekki nógu fín fyrir Mörlandann eða nógu vel launuð.
Erlent fiskvinnslufólk traust undirstaða í bankaútrásinni og kvótakaupunum.
Greiðir reikninginn með bros á vör.
Þorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 00:06
Nazisminn er beint afsprengi kratahugsjónarinnar,jafnaðarmenn allra landa.Í þessari kratahugsjón brýst nú Nazisminn fram í hverju landinu á fætur öðru innan ESB."Jafnaðarmenn"bjóða fram sameiginlega til Evrópuþingsins.Það er tímaspursnál hvenær ´Nazisminn-Þjóðernisjafnaðarmenn gera það,í einhverjum felubúningi.
Sigurgeir Jónsson, 7.10.2010 kl. 04:30
Aðalstefnumál Þjóðernishreyfingar Íslendinga var að efla íslenska menningu á þjóðlegum grundvelli og vernda kynstofn Íslendinga.
Útlendingar ættu ekki að fá landvistarleyfi á Íslandi, nema um sérfræðinga væri að ræða í þeim greinum atvinnulífsins þar sem Íslendingar ættu ekki sambærilega sérfræðinga.
Þjóðernishreyfing Íslendinga samanstóð af óánægðum sjálfstæðis- og framsóknarmönnum og ungu fólki sem hrifist hafði af þýska nasismanum.
Nasismi á Íslandi - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 04:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.