7.10.2010 | 09:00
ESB og S-Kórea ađ ganga frá fríverslunarsamningi
Eins og greint hefur veriđ frá hér á blogginu, hafa ESB og S-Kórea stađiđ í viđrćđum um fríverslunarsamning. Nú stefnir í ađ svo verđi og er í raun veriđ ađ ganga frá honum.
Fréttastofan AP greinir m.a. frá ţessu. Taliđ er ađ samningurinn gangi formlega í gildi um mitt nćsta ár. Ţađ sem ađallega stóđ í mönnum var ađ tryggja stöđu ítalska bílaiđnađarins. S-Kóreumenn framleiđa mikiđ af bílum, sem m.a. eru seldir hérlendis. Ítalir líka!
Í frétt AFP segir: ,,This agreement is by far the most important trade deal ever concluded by the European Union with one country and the first free trade deal with an Asian country," said European Commission chief Jose Manuel Barroso."
S.s.: Mjög mikilvćgur samningur og fyrsti fríverslunarsamningur ESB viđ Asíu-ríki, samkvćmt Jose Manuel Barroso.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Bendi ykkur á ađ Ísland hefur haft fríverslunarsamning viđ Suđur Kóreu um nokkura ára bil í gegnum ađild sína ađ EFTA.
En EFTA átti í miklu minni vandrćđum međ ađ ná svona fríverslunarsamningi enda ekki eins margar hindranir í veginum eins og sífellt verđa fyrir svona risastóra og ólíka hagsmunaklíku eins og ESB apparatiđ er.
Litla Ísland hefur fullt af mjög hagstćđum viđskipta- og fríverslunarsamningum viđ önnur ríki heims og ţar njótum viđ einmitt smćđar okkar og sveigjanleika ţar sem viđ og lítiđ en öflugt hagkerfi okkar getur ekki ógnađ neinum stórum hagsmunum annarra ríkja. Annađ á viđ um risann ESB.
Til dćmis vorum viđ mjög nálćgt ţví ađ landa mjög hagstćđum og mikilvćgum fríverslunar- og viđskiptasamningi viđ hiđ stóra og öfluga Kína ţegar ESB innlimunar ferliđ hófst og ţá var ţađ blásiđ snarlega af, af núverandi utanríkisráđherra.
Ţví stađreyndin er sú ađ allir okkar góđu og hagstćđu fríverslunar- og viđskiptasamningar sem viđ höfum gert viđ erlend ríki í gegnum árin og og hafa veriđ sérstaklega sérsniđnir ađ hagsmunum okkar sem ţjóđar yrđu blásnir af og felldir úr gildi ef viđ létum glepjast inní ţetta gýmald sem heitir ESB.
Meira ađ segja mjög hagstćđur fríverslunarsamningur okkar viđ vini okkar og frćndur Fćreyinga yrđi eyđilagđur.
Ţeir sára fáu viđskipta- og fríverslunarsamningar sem ESB risinn hefur náđ ađ gera viđ önnur lönd eru ekki og verđa aldrei sérsniđnir ađ hagsmunum okkar íslendinga, ó nei, ó nei, aldeilis ekki.
Ţeir eru og munu alltaf verđa sérsniđnir ađ hagsmunum hinna stóru fyrirtćkjasamsteypa í Evrópu.
Svo sem bílaiđnađarins, samanber FIAT og stáliđnađarins og einnig skóiđnađarins og landbúnađar og vínframleiđanda miđ og Suđur Evrópu.
Ég er alveg sama sinnis eins og hinn virti frćđimađur Dr. Heiner Flassbeck yfirmađur Viđskipta og ţróunarstofnunar Sameinuđu ţjóđana sagđi nú á dögunum í stórmerku erindi sínu á Ráđstefnu í Háskóla Íslands
"Ađ eins og ađstćđur vćru nú ćtti í raun ekkert ríki ađ sćkjast eftir ađild ađ ESB".
Síđan bćtti hann einnig viđ ađ:
"Ţađ vćri algjört óráđ fyrir okkur íslendinga ađ taka upp Evru viđ núverandi ađstćđur".
Ég hef ekki séđ ađ Evrópusamtökin hafi veitt ţví nokkra athygli hvađ ţessi virti og heimsţekkti hagfrćđingur og yfirmađur Viđskipta- og ţróunarstofnunar SŢ hefur um ţessi ESB mál okkar íslendinga ađ segja !
Gunnlaugur I., 7.10.2010 kl. 10:32
Af hverju ekki ađ taka upp evru ef viđ tökum hana upp á gengi sem hentar bćđi útflutningvegunum og almenningi. t.d 150kr evran.
Kom ţessi frćđimađur međ einhver sérstök rök fyrir ţví ađ ţađ vćri óráđ fyrir okkur ađ taka upp evru?
Sleggjan og Hvellurinn, 7.10.2010 kl. 13:15
Skýrsla Evrópunefndar lögđ fram af Geir H. Haarde, ţáverandi forsćtisráđherra, í mars 2007:
"Evrópusambandiđ hefur í dag stćrsta net viđskiptasamninga í heiminum og nýtur ţess í sínum samningum ađ vera ekki ađeins stćrsti einstaki viđskipaađili heims, heldur einnig sá ađili sem hefur stćrstan innri markađ og sá ađili sem veitir meira en helming allrar ţróunarađstođar í heiminum."
Ţorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 14:14
Fríverslunarsamningar Evrópusambandsins
Ţorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 14:17
VIĐSKIPTI EVRÓPUSAMBANDSLANDANNA OG KÍNA:
"EU-China trade has increased dramatically in recent years.
CHINA IS NOW THE EU'S 2ND TRADING PARTNER behind the USA AND THE BIGGEST SOURCE OF IMPORTS.
THE EU IS CHINA'S BIGGEST TRADING PARTNER.
The EU's open market has been a large contributor to China's export-led growth.
The EU has also benefited from the growth of the Chinese market and the EU is committed to open trading relations with China.
However the EU wants to ensure that China trades fairly, respects intellectual property rights and meet its WTO obligations."
"The EU-China High Level Economic and Trade Dialogue was launched in Beijing in April 2008."
"In 2006 the European Commission adopted a major policy strategy (Partnership and Competition) on China that pledged the EU to accepting tough Chinese competition while pushing China to trade fairly.
Part of this strategy is the ongoing negotiations on a comprehensive Partnership and Cooperation Agreement (PCA) that started in January 2007.
These will provide the opportunity to further improve the framework for bilateral trade and investment relations and also include the upgrading of the 1985 EC-China Trade and Economic Cooperation Agreement."
"THE EU WAS A STRONG SUPPORTER OF CHINA'S ACCESSION TO THE WTO, arguing that a WTO without China was not truly universal in scope.
For China, formal accession to the WTO in December 2001 symbolised an important step of its integration into the global economic order.
The commitments made by China in the context of accession to the WTO secured improved access for EU firms to China's market.
IMPORT TARIFFS AND OTHER NON-TARIFF BARRIERS WERE SHARPLY AND PERMANENTLY REDUCED."
Ţorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 14:37
FĆREYJAR.
"20% of Faroe Islands' national budget comes as economic aid from Denmark, which is about the same as 50% of Faroe Islands' total expense budget."
The Faroe Islands - Wikipedia
Ţorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 15:00
"FĆREYSKA KRÓNAN" ER BUNDIN GENGI EVRUNNAR.
"Fćreyska krónan er jafngild dönsku krónunni.
Gengisbinding dönsku krónunnar viđ evruna nćr ţví einnig til Fćreyja - og Grćnlands."
Ţorvaldur Gylfason - Krónan sem kúgunartćki
Ţorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 15:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.