Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn Már í Fiskifréttum: Lítill fiskur í stórri tjörn

Ţorsteinn Már BaldvinssonEinn reyndasti útgerđarmađur Íslands, Ţorsteinn Már Baldvinsson, er umfjöllunarefni í athyglisverđri grein í nýjasta hefti Fiskifrétta. Er greinin byggđ á erindi Ţorsteins á ađalfundi Samtaka fiskvinnslustöđva, SF.

Ađalumfjöllunarefni greinarinnar (og fyrirlesturs Ţorsteins) er samanburđur á íslenskum og norskum sjávarútvegi. 

Hann bendir m.a. á ađ Norđmenn standi sig mun betur í markađsstarfi en viđ. Hann segir einnig ađ Norđmenn séu mun umsvifameiri í fiskveiđum en viđ.

Viđ lestur greinarinnar fćr lesandinn ţađ á tilfinninguna ađ Ţorsteinn sé e.t.v. ađ benda á ţađ ađ kannski ţvert á ţađ sem menn halda, ţá sé Ísland ekki risastór fiskveiđiţjóđ: ,,Íslenskur sjávarútvegur er lítill í alţjóđlegu samhengi. Viđ erum nánast eins og lítill fiskur í stórri tjörn." Lesa má alla grein Ţorsteins hér (á bls. 6-7)

En hvađ kemur ţetta ESB-málum viđ? Jú, viđ fulla ađild myndi íslenskur sjávarútvegur fá 100% tollfrjálsan ađgang ađ mörkuđum í Evrópu. Slík myndi t.d veita íslenskum sjávarútvegi forskot á Norđmenn í ţessu samhengi.

Grein Ţorsteins er afar áhugaverđ. 

(Mynd: Viđskiptablađiđ) 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Ţađ er ekki út í bláinn, ađ Fćreyingar senda sína frystitogara

út fyrir 200 mílur, ţjóđarhagur kallar á frjálsar handfćraveiđar.

Samanlagđur bolfisk afli Íslendinga er ađeins, ufsi+ýsa+karfi+ţorskur= 300.000 tonn. ţetta er algjörlega

óásćttanlegur afli af ríkustu fiskimiđum heims.

Horfist ţiđ í augu viđ raunveruleikann.

Ađalsteinn Agnarsson, 10.10.2010 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband