Leita í fréttum mbl.is

Ungverjar glíma við umhvefisslysið

Frá því er greint á EuObserver að ESB hafi þegar í dag sent sérfræðinga til Ungverjalands í kjölfar hins alvarlega umhverfisslyss, sem varð þar í síðustu viku.

Sérfræðingarnir eru m.a byrjaðir að fyrirbyggja frekari hamfarir, en þeir koma m.a frá Belgíu, Frakkland, Svíþjóð, Austurríki og Þýskalandi.

Talið er að um 700.000 rúmmetrar af menguðum úrgangi frá álverksmiðjunni í Ajka hafi runnið úr varnargarðinum sem brast. Sjö létu lífið og yfir hundrað haf þurft að leita til læknis, aðallega vegna brunasára.

Búið er að handtaka eiganda verksmiðjunnar.

Video frá The Guardian


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

"With [Hungary] still struggling to come to terms with the damage caused earlier this month when the reservoir burst, Mr Orban's centre-right government last week issued an appear for help from the EU's Civil Protection Mechanism."

Civil Protection - The Community mechanism for civil protection


Civil Protection - Major recent emergencies

Þorsteinn Briem, 11.10.2010 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband