Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Harđar úr bóksölunni upp í ráđuneyti til Jóns Bjarnasonar

BjarniHardarStarfsmönnum Sjávarútvegsráđuneytisins fjölgađi um einn í dag, ţegar Bjarni Harđarson, fyrrverandi ţingmađur Framsóknarflokksins og núverandi vara-bćjafulltrúi VG í Árborg, varđ ráđinn til tímabundinna starfa, sem upplýsingafulltrúi Jóns Bjarnasonar og sjávarútvegsráđuneytisins.

Í frétt á RÚV segir: ,,Bjarni er fyrrverandi ritstjóri og blađamađur en í tilkynningu frá ráđuneytinu segir ađ hann hafi fjallađ sérstaklega um málefni sjávarútvegs- og landbúnađar viđ fréttaskrif. Bjarni er jafnframt varabćjarfulltrúi Vinstri grćnna í Árborg, og ţví flokksbróđir Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. Hann situr jafnframt í stjórn Heimsýnar. Bjarni sat á ţingi fyrir Framsóknarflokkinn árin tvöţúsund og sjö til átta en sagđi af sér eftir ađ tölvupóstur sem hann sendi ađstođarmanni sínum fór jafnframt til fjölmiđla landsins en ţar bađ Bjarni ađstođarmanninn um ađ láta fjölmiđla vita, í skjóli nafnleyndar, af harđri gagnrýni innan flokksins í garđ varaformannsins."

Heimssýn eru samtök ţeirra sem berjast gegn ađild Íslands ađ ESB og ţađ gerir Jón Bjarnason einnig. Ţađ sameinar ţví Jón og Bjarna, sem og sú stađreynd ađ ţeir eru í sama stjórnmálaflokki.

Á vef Alţingis, ţar sem Bjarni vann einu sinni, má lesa ţetta:

,,Stúdentspróf ML 1981. Nám í sagnfrćđi og ţjóđfrćđi viđ HÍ 1982-2007.
Landbúnađarverkamađur 1976-1979. Verkamađur á Höfn í Hornafirđi 1980. Verkamađur í Ísrael og Palestínu 1982. Ritstjóri Stúdentablađsins 1983. Blađamađur á Tímanum og NT 1984-1985. Blađamađur á Helgarpóstinum 1985-1986. Ritstjóri Bóndans 1986. Ritstjóri og ađaleigandi Bćndablađsins 1987-1994. Ritstjóri Ţjóđólfs, málgagns framsóknarmanna á Suđurlandi, 1988–1991. Ritstjóri og eigandi Sunnlenska fréttablađsins 1991-2006. Bóksali á Selfossi frá 2006. Stofnađi Sunnlensku bókaútgáfuna 2001.
  Stofnfélagi og formađur Sögufélags Árnesinga um árabil. Stjórnarmađur í Ţroskahjálp á Suđurlandi frá 1990. Hefur unniđ viđ ţáttagerđ fyrir Ríkisútvarpiđ. Stjórnarmađur í Draugasetrinu ehf. á Stokkseyri frá 2003 og stjórnarformađur Icelandic Wonders á Stokkseyri frá 2005. Í Ţingvallanefnd 2008."

Alls voru 29 umsćkjendur sem sóttu um stöđuna, ekki er listi yfir ţá á vefsíđu ráđuneytisins. Ekki er ţví vitađ hvort um var ađ rćđa fleiri flokksmenn VG í hópi umsćkjenda. 

Viđ óskum Bjarna velfarnađar í starfi og ađ allt gangi vel međ tölvupóstinn!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţetta var faglega ráđiđ.

Andstađa Bjarna til ESB kom ţessu ekkert viđ :)

Sleggjan og Hvellurinn, 13.10.2010 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband