12.10.2010 | 23:06
Bjarni Harđar úr bóksölunni upp í ráđuneyti til Jóns Bjarnasonar
Starfsmönnum Sjávarútvegsráđuneytisins fjölgađi um einn í dag, ţegar Bjarni Harđarson, fyrrverandi ţingmađur Framsóknarflokksins og núverandi vara-bćjafulltrúi VG í Árborg, varđ ráđinn til tímabundinna starfa, sem upplýsingafulltrúi Jóns Bjarnasonar og sjávarútvegsráđuneytisins.
Í frétt á RÚV segir: ,,Bjarni er fyrrverandi ritstjóri og blađamađur en í tilkynningu frá ráđuneytinu segir ađ hann hafi fjallađ sérstaklega um málefni sjávarútvegs- og landbúnađar viđ fréttaskrif. Bjarni er jafnframt varabćjarfulltrúi Vinstri grćnna í Árborg, og ţví flokksbróđir Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. Hann situr jafnframt í stjórn Heimsýnar. Bjarni sat á ţingi fyrir Framsóknarflokkinn árin tvöţúsund og sjö til átta en sagđi af sér eftir ađ tölvupóstur sem hann sendi ađstođarmanni sínum fór jafnframt til fjölmiđla landsins en ţar bađ Bjarni ađstođarmanninn um ađ láta fjölmiđla vita, í skjóli nafnleyndar, af harđri gagnrýni innan flokksins í garđ varaformannsins."
Heimssýn eru samtök ţeirra sem berjast gegn ađild Íslands ađ ESB og ţađ gerir Jón Bjarnason einnig. Ţađ sameinar ţví Jón og Bjarna, sem og sú stađreynd ađ ţeir eru í sama stjórnmálaflokki.
Á vef Alţingis, ţar sem Bjarni vann einu sinni, má lesa ţetta:
,,Stúdentspróf ML 1981. Nám í sagnfrćđi og ţjóđfrćđi viđ HÍ 1982-2007.
Landbúnađarverkamađur 1976-1979. Verkamađur á Höfn í Hornafirđi 1980. Verkamađur í Ísrael og Palestínu 1982. Ritstjóri Stúdentablađsins 1983. Blađamađur á Tímanum og NT 1984-1985. Blađamađur á Helgarpóstinum 1985-1986. Ritstjóri Bóndans 1986. Ritstjóri og ađaleigandi Bćndablađsins 1987-1994. Ritstjóri Ţjóđólfs, málgagns framsóknarmanna á Suđurlandi, 19881991. Ritstjóri og eigandi Sunnlenska fréttablađsins 1991-2006. Bóksali á Selfossi frá 2006. Stofnađi Sunnlensku bókaútgáfuna 2001.
Stofnfélagi og formađur Sögufélags Árnesinga um árabil. Stjórnarmađur í Ţroskahjálp á Suđurlandi frá 1990. Hefur unniđ viđ ţáttagerđ fyrir Ríkisútvarpiđ. Stjórnarmađur í Draugasetrinu ehf. á Stokkseyri frá 2003 og stjórnarformađur Icelandic Wonders á Stokkseyri frá 2005. Í Ţingvallanefnd 2008."
Alls voru 29 umsćkjendur sem sóttu um stöđuna, ekki er listi yfir ţá á vefsíđu ráđuneytisins. Ekki er ţví vitađ hvort um var ađ rćđa fleiri flokksmenn VG í hópi umsćkjenda.
Viđ óskum Bjarna velfarnađar í starfi og ađ allt gangi vel međ tölvupóstinn!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta var faglega ráđiđ.
Andstađa Bjarna til ESB kom ţessu ekkert viđ :)
Sleggjan og Hvellurinn, 13.10.2010 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.