14.10.2010 | 07:42
Svíþjóð: Byggingabransinn á fullri ferð - aftur
Fram kom í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi að það hefur birt verulega til í sænskum byggingariðnaði. Mest er byggt af svokölluðum búsetu-íbúðum, sem felur í sér s.k. búsetuétt (í líkingu við það sem Búseti gerir hér á landi).
Talið er að byggingariðnaðurinn muni vaxa um 3% á þessu ári og 5% á næsta ári. Mest er byggt í stórborgunum, t.d. Gautaborg og Málmey (Malmö) um þessar mundir.
Einnig er mikið um viðhaldsverkefni og endurnýjanir, enda sænska skattakerfið notað með virkum hætti með þetta að markmiði
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er greinilegt að Svíþjóð er ekki með evru. Enda eru stýrivextir sænsku krónunnar fjórum sinnum lægri en stýrivextir evru hjá seðlabankanum sem við minnumst helst ekki á.
Eitt sem ekki er minnst á hér. Stór hluti húsnæðismassa Svíþjóðar stendur tómur. Það er svo erfitt að fá búseturétt að fólk lætur húsnæðið sitt standa tómt þó svo að það búi annars staðar. Það þorir ekki að sleppa réttinum. Þjóðhagslega mjög óhagkvæmt og svartur markaður blómstrar.
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 14.10.2010 kl. 09:07
@Gunnar Albert Rögnvaldsson, Svona áður en þú missir þig í bullinu. Þá er það staðreynd að önnur ESB ríki eru að ná sér á strik úr kreppunni. Þar á meðal er byggingaiðnaður annarstaðar að ná sér á strik aftur.
Þetta hefur ekkert með evruna að gera eins og þú heldur hérna ranglega fram.
Framleiðni er upp um 1.0% á Evrusvæðinu, 0,8% á öllu ESB 27. Sjá hérna.
GDP er upp um 1.0% á evrusvæðinu og ESB 27. Sjá hérna.
Þessi skjöl eru fengin frá Eurostat.
Fullyrðingar þínar Gunnar eru eins og svo oft áður ekkert annað nema tómt bull.
Jón Frímann Jónsson, 14.10.2010 kl. 10:38
Gunnar Albert Rögnvaldsson,
"Það er greinilegt að Svíþjóð er ekki með evru. Enda eru stýrivextir sænsku krónunnar fjórum sinnum lægri en stýrivextir evru hjá seðlabankanum sem við minnumst helst ekki á."
Stýrivextir sænska seðlabankans eru nú 0,75% og Seðlabanka Evrópu 1%.
Gengi evru gagnvart sænsku og norsku krónunni er nú nánast það sama og þegar evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002, eða 0,13% lægra gagnvart sænsku krónunni og 0,72% hærra gagnvart norsku krónunni.
Þorsteinn Briem, 14.10.2010 kl. 15:07
HÚSNÆÐISLÁN Í SVÍÞJÓÐ:
Handelsbanken - Aktuella boräntor
Stýrivextir í Svíþjóð eru nú 0,75% og verðbólgan 1,4% en verðbólgumarkmið sænska seðlabankans er 2%.
Sveriges Riksbank
Stýrivextir á evrusvæðinu eru 1% en verðbólgan 1,8% og því nálægt verðbólgumarkmiði Seðlabanka Evrópu, sem er 2%.
European Central Bank - Key interest rates
Euro area inflation estimated at 1.8%
Publish Date: 30-SEP-2010
Þorsteinn Briem, 14.10.2010 kl. 15:08
7.10.2010: Stýrivextir áfram 1% á evrusvæðinu
Þorsteinn Briem, 14.10.2010 kl. 15:15
Ja hérna Steini.
Sænski seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti tvisvar frá 7. júlí í ár. Þeir voru áður 0,25% í heilt ár á meðan þeir voru fjórum sinnum hærri hjá ECB seðlabankanum sem heil 16 lönd í ESB verða að láta sér nægja.
Þetta virðist hafa virkað hjá Svíum. Svona er að hafa eigin seðlabanka, sína eigin mynt og eigin vexti sem passa fyrir sitt eigið hagkerfi. Þetta ætti hver maður að geta skilið núna. Svíar eru heppnir að hafa ekki evru.
Kveðjur
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 14.10.2010 kl. 18:24
Noregur er nær eina landið sem gengur illa og framleiðnin er í mínus.... ekki hjálpar norska krónana þeim.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.10.2010 kl. 19:01
Gunnar Albert Rögnvaldsson, Það má alveg færa fyrir því rök að ákvörðun Svía og Danmerkur að vera með sína eigin gjaldmiðla hafi dregið úr hagvexti þeirra í kjölfarið á kreppunni. Það sama gildir um Bretland.
Hagvaxtatölunar nefnilega segja sína sögu, og þær benti ég á hérna á ofan. Þú virðist ekki einu sinni hafa haft fyrir því að skoða þær. Kaust frekar bara að bulla eins og fyrri daginn.
Jón Frímann Jónsson, 14.10.2010 kl. 19:29
@GAR: ,,Stór hluti húsnæðismassa Svíþjóðar stendur tómur. Það er svo erfitt að fá búseturétt að fólk lætur húsnæðið sitt standa tómt þó svo að það búi annars staðar. Það þorir ekki að sleppa réttinum. Þjóðhagslega mjög óhagkvæmt og svartur markaður blómstrar. "
Hvernig veist þú það? Hefurðu rannsakað málið?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 14.10.2010 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.