Leita í fréttum mbl.is

Andrés Pétursson: Hvađ nú hr. forseti?

Andrés PéturssonAndrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna ritar grein í MBL í dag um áherslur forseta Íslands í utanríkismálum. Grein hans birtist hér í heild sinni: 
 
HVAĐ NÚ HR.FORSETI? 
"Hún er ćpandi ţögnin á Bessastöđum varđandi málefni nóbelsverđlaunahafans Liu Xiaobo. Kínverjar reyndu ađ kúga Norđmenn til ađ falla frá áformum sínum ađ veita honum friđarverđlaun Nóbels. Sem betur fer hlustuđu frćndur okkar ekki á ţá. Forseti Íslands svarar ţví hins vegar engu hvađ honum finnist um ţetta mál. Ţađ verđur á móti ađ hrósa borgarstjóranum í Reykjavík, Jóni Gnarr, fyrir hans framgöngu en hann hikar ekki viđ ađ segja hug sinn í ţessu máli. Ţađ mćttu fleiri taka borgarstjórann sér til fyrirmyndar í ţessu máli. 

Forseti lýđveldisins hefur veriđ í fararbroddi ţeirra ađila sem vilja auka samskiptin viđ rísandi veldi í Asíu og er ekkert ađ ţví. En á sama tíma hefur hann barist gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, bćđi leynt og ljóst. Ég er ekki ađ segja ađ viđ eigum ekki ađ hafa samskipti viđ Kínverja eđa ađrar ţjóđir í Asíu. Síđur en svo, ég held ađ viđ eigum ađ halda áfram ađ eiga góđ samskipti viđ ađrar ţjóđir. Ţađ er hins vegar ekkert sem hindrar ađ viđ eigum góđ samskipti viđ ţjóđir eins og Kína ţótt viđ gengjum í Evrópusambandiđ.

Viđ ţurfum hins vegar ađ meta hvernig okkar hagsmunum er best borgiđ. Er ţađ í öflugu sambandi viđ okkar nćstu nágrannaţjóđir ţar sem lýđrćđi og mannréttindi eru í hávegum höfđ? Eđa viljum viđ binda okkar trúss viđ ţjóđir ţar sem ađrar áherslur gilda í ţeim efnum?

Reynsla annarra smáţjóđa getur vísađ okkur veginn. Simon Busuttil, maltneskur ţingmađur, og Joe Borg, fyrrum utanríkisráđherra Möltu og sjávarútvegsráđherra Möltu, hafa báđir sagt frá ţví ađ áhugi Kínverja á samskiptum viđ Möltu hafi stóraukist eftir ađ Malta gekk í Evrópusambandiđ. Bćđi hafi áhugi Kína á fjárfestingum á Möltu aukist og diplómatísk tengsl hafi styrkst. Ţađ sama er upp á teningnum í Grikklandi núna.

Er ekki tími til kominn ađ forseti Íslands hvetji til nánari samskipta viđ ţau lönd sem viđ eigum í mestu og bestu sambandi viđ, ţ.e. lönd Evrópusambandsins? Ţađ myndi einnig styrkja samningsstöđu okkar gagnvart rísandi veldum Asíu og tryggja langtímahagsmuni Íslands í hinum ört samtengda heimi verslunar og viđskipta."

Andrés Pétursson er formađur Evrópusamtakanna, fjármálastjóri og á sćti í stjórn Sterkara Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

VIĐSKIPTI EVRÓPUSAMBANDSLANDANNA OG KÍNA:

"EU-China trade has increased dramatically in recent years.


CHINA IS NOW THE EU'S 2ND TRADING PARTNER behind the USA AND THE BIGGEST SOURCE OF IMPORTS.


THE EU IS CHINA'S BIGGEST TRADING PARTNER
.

The EU's open market has been a large contributor to China's export-led growth.


The EU has also benefited from the growth of the Chinese market and the EU is committed to open trading relations with China.

However the EU wants to ensure that China  trades fairly, respects intellectual property rights and meet its WTO obligations."

"The EU-China High Level Economic and Trade Dialogue was launched in Beijing in April 2008."

"In 2006 the European Commission adopted a major policy strategy (Partnership and Competition) on China that pledged the EU to accepting tough Chinese competition while pushing China to trade fairly.

Part of this strategy is the ongoing negotiations on a comprehensive Partnership and Cooperation Agreement (PCA) that started in January 2007.

These will provide the opportunity to further improve the framework for bilateral trade and investment relations and also include the upgrading of the 1985 EC-China Trade and Economic Cooperation Agreement."

"THE EU WAS A STRONG SUPPORTER OF CHINA'S ACCESSION TO THE WTO, arguing that a WTO without China was not truly universal in scope.

For China, formal accession to the WTO in December 2001 symbolised an important step of its integration into the global economic order.


The commitments made by China in the context of accession to the WTO secured improved access for EU firms to China's market.

IMPORT TARIFFS AND OTHER NON-TARIFF BARRIERS WERE SHARPLY AND PERMANENTLY REDUCED.
"

Ţorsteinn Briem, 14.10.2010 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband