Leita í fréttum mbl.is

Skemman: Hafsjór af fróđleik í rafrćnu gagnasafni

Okkur hér á blogginu langar ađ benda á www.skemman.is, sem er; ,,rafrćnt gagnasafn Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans í Reykjavík, Landbúnađarháskóla Íslands, Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og Listaháskóla Íslands. Í safninu eru einkum geymd lokaverkefni nemenda en einnig rannsóknarrit kennara og frćđimanna," eins og segir heimasíđunni.

Efst til hćgri á síđunni er leitarstengur (ítarleit). Ef slegiđ er t.d. inn orđiđ ESB kemur upp fjöldi ritgerđa og annađ slíkt ţar sem orđiđ kemur fyrir.

Skrárnar eru ýmist opnar eđa lokađar. Ein opin ritgerđ heitir t.d.  ,,Byggđastefna ESB og Ísland -
Hvernig kemur byggđastefnan út fyrir Ísland ?"
og er eftir Söru Jóhannsdóttur. Á bls. 50-52 er ađ finna áhugaverđar niđurstöđur.

Hér má lesa ritgerđ SJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband